Veiði Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag Rjúpnaveiði hefst föstudaginn 26. október og eins og síðustu ár eru veiðidagar tólf talsins sem dreifist á fjórar helgar. Veiði 20.10.2018 09:52 Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiðimenn fagna alltaf þegar lesefni um stang og skotveiði kemur út enda er vetur framundan og þá er fátt eins gott og að lesa smá um veiði. Veiði 17.10.2018 10:40 Aðeins 19 laxa munur á Eystri og Ytri Rangá Það eru ennþá nokkrir dagar eftir af veiðitímabilinu og veiði stendur ennþá yfir í fjórum ám þar sem veiði er haldið uppi með seiðasleppingum. Veiði 15.10.2018 11:00 Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Haustfagnaður SVFR verður haldinn 19.október næstkomandi. Fagnaðurinn fer fram í Lágmúla 4 í Akóges salnum og opnar húsið klukkan 20:00. Veiði 15.10.2018 08:55 Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum Mikil umræða hefur verið innan samfélags veiðimanna um þær breytingar á lögum um fiskeldi sem Alþingi samþykkti. Veiði 10.10.2018 15:04 Hátt í 40% minni veiði í Blöndu milli ára Þetta laxveiðisumar var fyrir margar sakir nokkuð sérstakt en það sem helst situr í veiðimönnum er mun lakari veiði á norðurlandi en menn áttu kannski von á. Veiði 9.10.2018 11:22 Úr 193 löxum í hátt í 900 milli ára Núna eru lokatölur komnar inn úr flestum laxveiðiánum nema þeim sem byggja veiðina á seiðasleppingum. Veiði 8.10.2018 10:00 Ein af vinsælustu flugum sumarsins Á hverju sumri virðast koma fram flugur eða fluga sem verður sú sem flestir kalla spútniflugu ársins. Veiði 8.10.2018 08:28 Lokatölur að koma úr flestum ánum Ef snjórinn í Esjunni í morgun og fréttir af snjómokstri á Hellisheiði eru ekki skýr merki um að sumrinu sé lokið ættu fréttir af lokatölum laxveiðiánna kannski að vera það fyrir marga. Veiði 4.10.2018 11:10 Gæsaveiðin gengur vel Gæsaveiðin hefur nú staðið yfir í rúmar sex vikur og samkvæmt þeim fréttum sem berast frá skyttum landsins er fín veiði. Veiði 2.10.2018 11:29 Bara fluga leyfð í Soginu 2019 Sogið á sér marga unnendur og er eitt af þeim veiðisvæðum sem hafa verið nokkuð á milli tannana á veiðimönnum þetta tímabilið. Veiði 2.10.2018 10:29 Lokahollið í Stóru Laxá með 80 laxa Stóra Laxá hefur sýnt það enn einu sinni hvað hún getur átt magnaðann lokahnykk með haustveiðinni. Veiði 1.10.2018 11:36 60 laxar síðustu 12 tímana í Stóru Laxá Það lítur út fyrir að hin líflega haustveiði sem veiðimenn þekkja vel úr Stóru Laxá hafi látið bíða aðeins eftir sér. Veiði 27.9.2018 15:24 Góður lokasprettur í Jöklu Jökla fór óvenjusnemma í yfirfall sem gerði veiðina í Jöklu sjálfri ómögulega en veiðin í hliðaránum var engu að síður ágæt á veiðitímanum. Veiði 27.9.2018 10:31 Bókanir komnar á fullt fyrir næsta sumar Þrátt fyrir að veiðisumrinu sé ekki ennþá lokið eru veiðimenn þegar farnir að bóka fyrir næsta sumar. Veiði 24.9.2018 10:59 Stærsti laxinn úr Víðidalsá í sumar Á þessum síðustu dögum laxveiðitímabilsins koma oft stórir laxar á land og oftar en ekki eru það hængarnir sem veiðimenn eru að kljást við. Veiði 22.9.2018 08:45 Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Nú loka laxveiðiárnar hver af annari og þær lokatölur sem voru birtar í gær gefa til kynna að ágætt veiðisumar sé að verða um garð gengið. Veiði 20.9.2018 10:42 Haustveiðin oft ágæt í Ytri Rangá Veiðin í Rangánum heldur áfram vel inní október en það veiðist oft ágætlega á þessum tíma. Veiði 19.9.2018 13:00 Veiðitímanum að ljúka í vötnunum Veiði er lokið í flestum vötnum en þó ekki öllum og sum þeirra geta gefið góða veiði síðustu dagana. Veiði 19.9.2018 11:24 Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Laxveiðin fer að líða undir lok þetta árið í náttúrulegu ánum en það er spennandi tími framundan fyrir þá sem hyggja á sjóbirtingsveiði. Veiði 18.9.2018 12:00 Haustveiði í Haukadalsá Það getur verið afskaplega gaman að veiða á haustinn en þá eru oft stóru hængarnir grimmir á flugur veiðimanna. Veiði 14.9.2018 13:00 Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Karl Lúðvíksson Veiði 14.9.2018 10:00 Lokatölur komnar úr Norðurá Nú standa yfir síðustu dagarnir í flestum laxveiðiánum og lokatölur eru þegar farnar að berast. Veiði 14.9.2018 08:28 25 punda stórlax af Nessvæðinu Nessvæðið á sína blómlegu stórlaxadaga í september og þrátt fyrir að heildarveiðin hafi verið heldur róleg er það ekki magnið sem dregur veiðimenn á svæðið. Veiði 10.9.2018 14:00 Fín veiði í Affallinu Affallið hefur verið mjög gott í sumar en áin er oft einna best þegar líður á tímabilið. Veiði 10.9.2018 13:00 Töluvert af gæs komin í tún og akra Gæsaveiðin hefur verið upp og ofan síðustu daga en það voru samt einhverjir sem gerðu ágætis skytterí um helgina. Veiði 10.9.2018 10:39 Einarsson veiðihjólin vinsæl meðal veiðimanna Það er mikil harka milli framleiðanda vörumerkja í veiðiheiminum og til að standa upp úr þurfa framleiðendur virkilega að bera af. Veiði 5.9.2018 09:00 Hressileg maðkaopnun í Ytri Rangá Eftir ágætt tímabil þar sem flugan var eina vopn veiðimanna hefur maðkinum nú verið hleypt aftur í Ytri Rangá. Veiði 4.9.2018 13:00 Haustveiðin að komast í gang í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum er alveg einstök á að veiða og ólíkt mörgum ám þá er oft besti tíminn í henni september. Veiði 4.9.2018 12:05 107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Laxá í Aðaldal gefur á hverju ári ansi marga stóra laxa og líklega er ekkert veiðisvæði á landinu sem á jafn marga laxa yfir 100 sm eins og Nessvæðið. Veiði 3.9.2018 10:00 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 133 ›
Rjúpnaveiði hefst næsta föstudag Rjúpnaveiði hefst föstudaginn 26. október og eins og síðustu ár eru veiðidagar tólf talsins sem dreifist á fjórar helgar. Veiði 20.10.2018 09:52
Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiðimenn fagna alltaf þegar lesefni um stang og skotveiði kemur út enda er vetur framundan og þá er fátt eins gott og að lesa smá um veiði. Veiði 17.10.2018 10:40
Aðeins 19 laxa munur á Eystri og Ytri Rangá Það eru ennþá nokkrir dagar eftir af veiðitímabilinu og veiði stendur ennþá yfir í fjórum ám þar sem veiði er haldið uppi með seiðasleppingum. Veiði 15.10.2018 11:00
Haustfagnaður SVFR haldinn 19. október Haustfagnaður SVFR verður haldinn 19.október næstkomandi. Fagnaðurinn fer fram í Lágmúla 4 í Akóges salnum og opnar húsið klukkan 20:00. Veiði 15.10.2018 08:55
Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum Mikil umræða hefur verið innan samfélags veiðimanna um þær breytingar á lögum um fiskeldi sem Alþingi samþykkti. Veiði 10.10.2018 15:04
Hátt í 40% minni veiði í Blöndu milli ára Þetta laxveiðisumar var fyrir margar sakir nokkuð sérstakt en það sem helst situr í veiðimönnum er mun lakari veiði á norðurlandi en menn áttu kannski von á. Veiði 9.10.2018 11:22
Úr 193 löxum í hátt í 900 milli ára Núna eru lokatölur komnar inn úr flestum laxveiðiánum nema þeim sem byggja veiðina á seiðasleppingum. Veiði 8.10.2018 10:00
Ein af vinsælustu flugum sumarsins Á hverju sumri virðast koma fram flugur eða fluga sem verður sú sem flestir kalla spútniflugu ársins. Veiði 8.10.2018 08:28
Lokatölur að koma úr flestum ánum Ef snjórinn í Esjunni í morgun og fréttir af snjómokstri á Hellisheiði eru ekki skýr merki um að sumrinu sé lokið ættu fréttir af lokatölum laxveiðiánna kannski að vera það fyrir marga. Veiði 4.10.2018 11:10
Gæsaveiðin gengur vel Gæsaveiðin hefur nú staðið yfir í rúmar sex vikur og samkvæmt þeim fréttum sem berast frá skyttum landsins er fín veiði. Veiði 2.10.2018 11:29
Bara fluga leyfð í Soginu 2019 Sogið á sér marga unnendur og er eitt af þeim veiðisvæðum sem hafa verið nokkuð á milli tannana á veiðimönnum þetta tímabilið. Veiði 2.10.2018 10:29
Lokahollið í Stóru Laxá með 80 laxa Stóra Laxá hefur sýnt það enn einu sinni hvað hún getur átt magnaðann lokahnykk með haustveiðinni. Veiði 1.10.2018 11:36
60 laxar síðustu 12 tímana í Stóru Laxá Það lítur út fyrir að hin líflega haustveiði sem veiðimenn þekkja vel úr Stóru Laxá hafi látið bíða aðeins eftir sér. Veiði 27.9.2018 15:24
Góður lokasprettur í Jöklu Jökla fór óvenjusnemma í yfirfall sem gerði veiðina í Jöklu sjálfri ómögulega en veiðin í hliðaránum var engu að síður ágæt á veiðitímanum. Veiði 27.9.2018 10:31
Bókanir komnar á fullt fyrir næsta sumar Þrátt fyrir að veiðisumrinu sé ekki ennþá lokið eru veiðimenn þegar farnir að bóka fyrir næsta sumar. Veiði 24.9.2018 10:59
Stærsti laxinn úr Víðidalsá í sumar Á þessum síðustu dögum laxveiðitímabilsins koma oft stórir laxar á land og oftar en ekki eru það hængarnir sem veiðimenn eru að kljást við. Veiði 22.9.2018 08:45
Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Nú loka laxveiðiárnar hver af annari og þær lokatölur sem voru birtar í gær gefa til kynna að ágætt veiðisumar sé að verða um garð gengið. Veiði 20.9.2018 10:42
Haustveiðin oft ágæt í Ytri Rangá Veiðin í Rangánum heldur áfram vel inní október en það veiðist oft ágætlega á þessum tíma. Veiði 19.9.2018 13:00
Veiðitímanum að ljúka í vötnunum Veiði er lokið í flestum vötnum en þó ekki öllum og sum þeirra geta gefið góða veiði síðustu dagana. Veiði 19.9.2018 11:24
Vænir birtingar að sýna sig í Varmá Laxveiðin fer að líða undir lok þetta árið í náttúrulegu ánum en það er spennandi tími framundan fyrir þá sem hyggja á sjóbirtingsveiði. Veiði 18.9.2018 12:00
Haustveiði í Haukadalsá Það getur verið afskaplega gaman að veiða á haustinn en þá eru oft stóru hængarnir grimmir á flugur veiðimanna. Veiði 14.9.2018 13:00
Lokatölur komnar úr Norðurá Nú standa yfir síðustu dagarnir í flestum laxveiðiánum og lokatölur eru þegar farnar að berast. Veiði 14.9.2018 08:28
25 punda stórlax af Nessvæðinu Nessvæðið á sína blómlegu stórlaxadaga í september og þrátt fyrir að heildarveiðin hafi verið heldur róleg er það ekki magnið sem dregur veiðimenn á svæðið. Veiði 10.9.2018 14:00
Fín veiði í Affallinu Affallið hefur verið mjög gott í sumar en áin er oft einna best þegar líður á tímabilið. Veiði 10.9.2018 13:00
Töluvert af gæs komin í tún og akra Gæsaveiðin hefur verið upp og ofan síðustu daga en það voru samt einhverjir sem gerðu ágætis skytterí um helgina. Veiði 10.9.2018 10:39
Einarsson veiðihjólin vinsæl meðal veiðimanna Það er mikil harka milli framleiðanda vörumerkja í veiðiheiminum og til að standa upp úr þurfa framleiðendur virkilega að bera af. Veiði 5.9.2018 09:00
Hressileg maðkaopnun í Ytri Rangá Eftir ágætt tímabil þar sem flugan var eina vopn veiðimanna hefur maðkinum nú verið hleypt aftur í Ytri Rangá. Veiði 4.9.2018 13:00
Haustveiðin að komast í gang í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum er alveg einstök á að veiða og ólíkt mörgum ám þá er oft besti tíminn í henni september. Veiði 4.9.2018 12:05
107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá Laxá í Aðaldal gefur á hverju ári ansi marga stóra laxa og líklega er ekkert veiðisvæði á landinu sem á jafn marga laxa yfir 100 sm eins og Nessvæðið. Veiði 3.9.2018 10:00