Veiði

Eitt gott ráð fyrir bleikjuna

Það finnst mörgum skrítið þegar þeir eru við veiðar og verða lítið varir en mæta síðan öðrum veiðimanni með fullan poka af bleikju.

Veiði

Vatnaveiðin farin af stað

1. maí opna vötnin sem hafa ekki þegar opnað fyrir veiðimönnum og framundan er vonandi farsælt og skemmtilegt veiðisumar fyrir fjölskylduna.

Veiði

Fín veiði í Tungulæk

Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor.

Veiði

Minnivallalækur vaknaður á þessu vori

Það var kalt og erfitt er reynt var lítillega að veiða í byrjun apríl í Minnivallalæk. En um helgina fór að hlýna og þá mætti Hrafn Hauksson ásamt félögum og gerðu góðan túr. Náðu 9 fiskum og flestir um eða yfir 60 cm, látum fylgja með hér nokkrar myndir af þeim. Fiskur var víða að þeirra sögn og í flestum hyljum um allan læk.

Veiði

Hraunsfjörður fer að vakna

Hraunsfjörður er vinsælt veiðivatn enda er á góðum degi hægt að gera mjög fína veiði þar og það skemmir ekkert fyrir að fiskurinn getur verið vænn.

Veiði

Nokkrir hnútar fyrir veiðina

Veiðitímabilið er loksins hafið og veiðimenn um allt land farnir að huga að veiðidótinu sínu og rifja upp það sem allir þurfa að kunna.

Veiði

Mögnuð opnun í Litluá

Litlaá í Keldum eins og áin er gjarnan kölluð er klárlega ein af bestu ánum til að standa við þegar veiðitímabilið hefst.

Veiði

Flott opnun í Brunná og Sandá

Brunná í Öxarfirði er kannski ekki ein af þekktari vorveiðiánum en þetta er engu að síður ein af þeim mest spennandi á norðurlandi svo mikið er víst.

Veiði