Veiði

Bleikjuveiðin fer rólega af stað

Þetta er búið að vera heldur kalt vor en sem betur fer ef veðurspá dagsins og morgundagsins er skoðuð er klárt mál að sumarið er loksins á leiðinni.

Veiði

Sjálfsmennska í Laxárdalnum

Það er farið að bera á forföllum erlendra veiðimanna sem eiga bókaða daga í júní og veiðifélögin bregðast við því á misjafnan hátt.

Veiði

Laxinn mættur í Kjós og Þjórsá

Við sögðum frá því í gær að fyrstu fréttir af löxum hefðu verið að berast þegar laxar sáust í fossinum við Laxá í Leirársveit en hann er farinn að sjást víðar.

Veiði

32 fiska holl í Eldvatni

Á þessum árstíma fer fréttum af sjóbirtingslóðum yfirleitt fækkandi en það er samt ekki þannig að veiðin sé öll úti.

Veiði

Mikið líf við Elliðavatn

Elliðavatn byrjar yfirleitt að fara vel í gang upp úr miðjum maí og það er auðvelt að sjá hvenær fiskurinn fer að taka vel.

Veiði

Veiðistaðakynning við Sog Bíldsfell á sunnudaginn

Veiðistaðakynning verður haldin sunnudaginn 17.maí í Soginu í landi Bíldsfells. Þetta magnaða bleikju – og laxasvæði á sína mögnuðu punkta og mun Karl Lúðvíksson leiðsögumaður fara með fólk um svæðið og afhjúpa alla leyndardóma svæðisins.

Veiði

Yfir 40 veiðisvæði á vefsölunni

Veiðimenn eru þessa dagana að komast í veiðigírinn enda er einn skemmtilegasti tími ársins framundan en það er sá tími sem silungurinn fer að komast í tökustuð.

Veiði

Bleikjan á hálendinu að vakna

Það er mikil lífsgæði fólgin í því að geta ekið í tvo til þrjá tíma inná hálendið á Íslandi og veitt í því ógurlega fallega landslagi sem þar skreytir umhverfið.

Veiði

Frábær veiði í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn í Selvogi er eitt af þessum vötnum sem getur tekið smá tíma að læra á en þegar þú kemst í takt við vatnið er það mjög gjöfult á góðum degi.

Veiði

Fengu 34 urriða við Kárastaði

Urriðaveiðin fór aðeins seinna af stað þetta vorið og er þar aðallega um kulda og ís að kenna en það er óhætt að segja að veiðin sé komin í gang.

Veiði

Flott vorveiði í Elliðaánum

Vorveiðin í Elliðaánum hófst 1. maí á efri svæðum ánna en eins og þeir sem þekkja þetta svæði vel er mikið af urriða þarna sem er gaman að eiga við.

Veiði

Illa gengið um fallega veiðistaði

Það er fátt eins gaman og að koma að uppáhalds vatninu sínu snemma morguns til að kasta fyrir silung en þegar það fyrsta sem þú þarft að gera er að týna rusl er ánægjan oft skammvinn.

Veiði

Ennþá nóg af sjóbirting í Varmá

Það hefur verið fín veiði í flestum sjóbirtingsánum þetta vorið og það eru margir á faraldsfæti til að glíma við þennan fisk sem margir telja einna skemmtilegast við að eiga.

Veiði

Elliðavatn að vakna til lífsins

Það eru mikil lífsgæði fólgin í því að geta sest upp í bíl og verið komin við gott veiðivatn á nokkrum mínútum og fyrir íbúa í höfuðborgarsvæðisins er Elliðavatn líklega það vatn sem flestir sækja.

Veiði

Ennþá fullt af birting í Tungufljóti

Þetta vor hefur verið og stefnir í að vera áfram frekar kalt næstu daga en það eru ekki allir ósáttir við það og sérstaklega ekki þeir sem elska að veiða sjóbirting.

Veiði