Árni Harðarson skattakóngur ársins 2015 Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. júní 2016 09:36 Hann greiddi alls 265.319.825 króna í opinber gjöld á liðnu ári. Vísir/Vilhelm Árni Harðarson stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. Hann greiddi alls 265.319.825 króna í opinber gjöld á liðnu ári að því er fram kemur í álagningarskrá ríkisskattstjóra. Árni er viðskiptafélagi Róberts Wessman forstjóra og stofnanda Alvogen. Næsthæstu gjöldin greiddi Christopher M Perrin stjórnarformaður ALMC eignarumsýslufélags sem áður var Straumur Burðarás. Perrin greiddi alls 200.033.697 krónur í opinber gjöld. Í þriðja sæti yfir hæstu greiðendurna er Jakob Már Ásmundsson einnig hjá ALMC. Jakob greiddi alls 193.218.736 í opinber gjöld.Óttar Pálsson lögmaðurNæstur á eftir Jakobi kemur Þórir Garðarson. Hann átti, og á ennþá reyndar hlut í ferðaþjónustufyrirtækin Iceland Excursions, en árið 2015 seldi hann hlut í fyrirtækinu. Það skýrir veru hans á listanum yfir skattakónga nú en Þórir greiddi alls 163.175.914 krónur í opinber gjöld árið 2015. Sigurdór Sigurðsson kemur næstur og greiddi hann 160.403.826 krónur í opinber en hann, líkt og Þórir, seldi einnig hlut í Iceland Excursions í fyrra. Í sjötta sæti á listanum yfir skattakónga er Óttar Pálsson lögmaður hjá Logos og stjórnarmaður í ALMC. Hann greiddi 142.730.845 krónur í opinber gjöld á liðnu ári.Inga Lind Karlsdóttirvísir/antonKári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í þriðja sæti yfir hæstu gjaldendurna í fyrra en er nú í 15. sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin. Hann greiðir á árinu 2015 alls 84.516.529 krónur en árið 2014 greiddi hann 277.499.661 krónur. Aðeins fjórar konur komast á listann yfir þá tuttugu einstaklinga sem greiða mest í opinber gjöld, þær Þórlaug Guðmundsdóttir, Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fyrrverandi forstjóri Actavis, Þuríður Ottesen og Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona. Seinasta sæti listans skipar svo Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins en listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Árni Harðarson – Reykjavík - 265.319.825 kr. 2. Christopher M Perrin -Reykjavík - 200.033.697 kr. 3. Jakob Már Ásmundsson – Hafnarfirði - 193.218.736 kr. 4. Þórir Garðarsson – Mosfellsbæ - 163.175.914 kr. 5. Sigurdór Sigurðsson – Reykjavík - 160.403.826 kr. 6. Óttar Pálsson – Garðabæ - 142.730.845 kr. 7. Valur Ragnarsson – Reykjavík - 133.059.910 kr. 8. Sigurður Reynir Harðarson – Reykjavík - 131.512.950 kr. 9. Kristján V Vilhelmsson – Akureyri - 129.060.207 kr. 10. Andrew Sylvain Bernhardt - Reykjavík - 112.810.485 kr. 11. Jakob Óskar Sigurðsson – Garðabæ - 101.488.387 kr. 12. Þórlaug Guðmundsdóttir - Grindavíkurbæ - 100.992.418 kr. 13. Þorvaldur Ingvarsson - Reykjavík - 93.116.177 kr. 14. Egill Jónsson – Hafnarfirði - 86.244.009 kr. 15. Kári Stefánsson - Reykjavík - 84.516.529 kr. 16. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - Hafnarfirði - 83.537.457 kr. 17. Þuríður Ottesen – Reykjavík - 81.246.007 kr. 18. Benedikt Sveinsson - Garðabæ - 80.440.300 kr. 19. Ingibjörg Lind Karlsdóttir – Garðabæ - 80.290.404 kr. 20. Grímur Karl Sæmundsen - Reykjavík - 80.089.692 kr. Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Árni Harðarson stjórnarmaður hjá Alvogen og staðgengill forstjóra er skattakóngur ársins 2015. Hann greiddi alls 265.319.825 króna í opinber gjöld á liðnu ári að því er fram kemur í álagningarskrá ríkisskattstjóra. Árni er viðskiptafélagi Róberts Wessman forstjóra og stofnanda Alvogen. Næsthæstu gjöldin greiddi Christopher M Perrin stjórnarformaður ALMC eignarumsýslufélags sem áður var Straumur Burðarás. Perrin greiddi alls 200.033.697 krónur í opinber gjöld. Í þriðja sæti yfir hæstu greiðendurna er Jakob Már Ásmundsson einnig hjá ALMC. Jakob greiddi alls 193.218.736 í opinber gjöld.Óttar Pálsson lögmaðurNæstur á eftir Jakobi kemur Þórir Garðarson. Hann átti, og á ennþá reyndar hlut í ferðaþjónustufyrirtækin Iceland Excursions, en árið 2015 seldi hann hlut í fyrirtækinu. Það skýrir veru hans á listanum yfir skattakónga nú en Þórir greiddi alls 163.175.914 krónur í opinber gjöld árið 2015. Sigurdór Sigurðsson kemur næstur og greiddi hann 160.403.826 krónur í opinber en hann, líkt og Þórir, seldi einnig hlut í Iceland Excursions í fyrra. Í sjötta sæti á listanum yfir skattakónga er Óttar Pálsson lögmaður hjá Logos og stjórnarmaður í ALMC. Hann greiddi 142.730.845 krónur í opinber gjöld á liðnu ári.Inga Lind Karlsdóttirvísir/antonKári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í þriðja sæti yfir hæstu gjaldendurna í fyrra en er nú í 15. sæti yfir þá sem greiða hæstu opinberu gjöldin. Hann greiðir á árinu 2015 alls 84.516.529 krónur en árið 2014 greiddi hann 277.499.661 krónur. Aðeins fjórar konur komast á listann yfir þá tuttugu einstaklinga sem greiða mest í opinber gjöld, þær Þórlaug Guðmundsdóttir, Guðbjörg Edda Eggertsdóttir, fyrrverandi forstjóri Actavis, Þuríður Ottesen og Inga Lind Karlsdóttir, fjölmiðlakona. Seinasta sæti listans skipar svo Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins en listann í heild má sjá hér að neðan. 1. Árni Harðarson – Reykjavík - 265.319.825 kr. 2. Christopher M Perrin -Reykjavík - 200.033.697 kr. 3. Jakob Már Ásmundsson – Hafnarfirði - 193.218.736 kr. 4. Þórir Garðarsson – Mosfellsbæ - 163.175.914 kr. 5. Sigurdór Sigurðsson – Reykjavík - 160.403.826 kr. 6. Óttar Pálsson – Garðabæ - 142.730.845 kr. 7. Valur Ragnarsson – Reykjavík - 133.059.910 kr. 8. Sigurður Reynir Harðarson – Reykjavík - 131.512.950 kr. 9. Kristján V Vilhelmsson – Akureyri - 129.060.207 kr. 10. Andrew Sylvain Bernhardt - Reykjavík - 112.810.485 kr. 11. Jakob Óskar Sigurðsson – Garðabæ - 101.488.387 kr. 12. Þórlaug Guðmundsdóttir - Grindavíkurbæ - 100.992.418 kr. 13. Þorvaldur Ingvarsson - Reykjavík - 93.116.177 kr. 14. Egill Jónsson – Hafnarfirði - 86.244.009 kr. 15. Kári Stefánsson - Reykjavík - 84.516.529 kr. 16. Guðbjörg Edda Eggertsdóttir - Hafnarfirði - 83.537.457 kr. 17. Þuríður Ottesen – Reykjavík - 81.246.007 kr. 18. Benedikt Sveinsson - Garðabæ - 80.440.300 kr. 19. Ingibjörg Lind Karlsdóttir – Garðabæ - 80.290.404 kr. 20. Grímur Karl Sæmundsen - Reykjavík - 80.089.692 kr.
Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira