Bíó og sjónvarp

Fréttamynd

Vinina langaði að kýla hana

Ingunn Mía Blöndal birtist á skjánum 6. október í þáttunum Pabbahelgar. Hún hefur áður leikið í eigin útskriftarverkefni, mynd um ofbeldi í hinsegin samböndum.

Lífið
Fréttamynd

Góðir Framsóknarmenn!

Grímur Hákonarson er einn áhugaverðasti kvikmyndaleikstjórinn sem sinnir list sinni af hugsjón á Íslandi. Hann hefur alltaf verið svolítið sér á parti og samkvæmur sjálfum sér í gegnum tíðina hefur hann mótað sín sterku höfundareinkenni.

Gagnrýni
Fréttamynd

Sjáðu ClubDub the Movie

Sveitin ClubDub hefur slegið rækilega í gegn undanfarin misseri en raftvíeykið Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda teymið.

Lífið
Fréttamynd

Alíslensk ferðamannaslátrun

Sérstök sýning á íslenska "splatt­ernum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF.

Lífið
Fréttamynd

Feðraveldishryllingur á RIFF

Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum.

Lífið
Fréttamynd

Þorði ekki að segja hug sinn

Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir frá glímunni við félagskvíða og misnotkun á áfengi. "Áður en ég skoraði kvíðann og drykkjuna á hólm þorði ég ekki að hafa rödd.“

Lífið
Fréttamynd

Hryllingur í sundlauginni

Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006).

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Haustkynning Stöðvar 2

Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Karakterarnir koma til hans

Haukur Björgvinsson fylgir nú eftir stuttmynd sinni, Wilmu. Hún fjallar um unga stelpu sem fæðist í líkama stráks og fyrstu kynni hennar af föður sínum. Tilnefnd til Gullna eggsins á RIFF í ár.

Lífið