Gagnrýni Furður veraldar í nútímaheimi Bókin fjallar um listasafn sem hefur verið stofnað í smábæ að nafni "Ásgarður“. Gagnrýni 22.10.2012 11:11 Afbragðsgóð afmælisterta Skotheld plata sem ber nafnið Astralterta, þriggja diska viðhafnarútgáfa (þriggja hæða afmælisterta) sem inniheldur myndina sjálfa, plötuna Með allt á hreinu endurhljóðblandaða og 15 laga aukadisk. Gagnrýni 18.10.2012 11:22 Ást og klækjabrögð Leikritið er fyndið en engu að síður var eins og vélin þyrfti meiri smurningu. Gagnrýni 17.10.2012 10:31 Grípandi popplög með alþjóðlegum blæ Samstarf tveggja af fremstu poppurum landsins veldur ekki vonbrigðum Gagnrýni 24.8.2011 20:14 Rokk sem stenst tímans tönn Glæsileg yfirlitsútgáfa sem allir íslenskir rokkhundar ættu að eiga í safninu. Gagnrýni 9.11.2010 21:31 Háskólaskáldsaga úr samtímanum Tregðulögmálið er því miður misheppnuð tilraun til að skrifa íslenska háskólaskáldsögu. Sagan tekur sjálfa sig allt of hátíðlega og nær aldrei að varpa nýju ljósi á viðfangsefni sín. Gagnrýni 8.11.2010 17:05 Keyrsla og læti Niðurstaða: Kraftmikil og á köflum stórskemmtileg rokkplata. Gagnrýni 8.11.2010 21:20 Tómas og dularfulla ljóðrænuhvarfið Vel skrifaðar og skemmtilegar smámyndir úr borgarlífinu, en ljóðrænan er af skornum skammti. Gagnrýni 22.10.2010 16:45 Djúsí strengir Sinfóníutónleikar á fimmtudagskvöldið voru með þeim skemmtilegustu á árinu. Frábær fiðluleikur og frábær hljómsveitarstjórn. Gagnrýni 28.9.2010 17:41 Magnað maður, magnað Þrátt fyrir úreldingu merkimiða verður þessari mynd ekki lýst betur en sem „strákamynd" og slíkar myndir verða tæpast mikið betri en The Expendables. Hún býður upp á allt fyrir okkur sem fílum svona en ekkert fyrir hina. Góða skemmtun! Gagnrýni 17.8.2010 17:49 Ósigrandi minnipokamenn The Losers er hrá, sveitt og á köflum alveg hreint ferlega töff hasarmynd. Gallalaus er hún þó ekki og líður einna helst fyrir lapþunnt handrit, frekar slappa og klisjukennda sögu og leikarahóp sem er vægast sagt misgóður. Myndin rís hins vegar undir göllunum, aðallega vegna þess að hún tekur sig aldrei alvarlega og þykist ekki vera neitt annað en það sem hún nákvæmlega er. Spennumynd með sprengingum, byssubardögum og slagsmálum og þeir sem fara sjálfviljugir á myndir eins og The Losers eru að sækjast eftir einmitt þessu án þess að hafa of miklar áhyggjur af umgjörðinni eða vitrænni framvindu sögunnar. Lífið 16.6.2010 21:43 Bedroom Community: fimm stjörnur Valgeir Sigurðsson, Ben Frost, Nico Muhly og Sam Amidon rugluðu saman reitum sínum á áhrifamikinn og eftirminnilegan hátt í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöldið. Lífið 17.5.2010 21:50 Já, Dorrit Ótrúlega góð hugmynd, en ekki eins gott leikrit, segir Elísabet Brekkan um verkið Nei, Dorrit! Gagnrýni 26.4.2010 20:32 Jón Hreggviðsson er þjóðin Íslandsklukkan í Þjóðleikhúsinu er góð sýning þar sem leikhúsið er leikhús og öll textameðferð til fyrirmyndar að mati Elísabetar Brekkan gagnrýnanda. Gagnrýni 24.4.2010 15:03 Nemendaleikhúsið: þrjár stjörnur ,,Allt bendir til að í árganginum fáum við krafta sem ættu að duga okkur vel á sviðum næstu áratugina," segir Páll Baldvin í leiklistardómi um Stræti. Gagnrýni 20.4.2010 20:44 Dúfurnar í Borgarleikhúsinu: fjórar stjörnur Það er víst óhætt að segja að leikgleðin hafi ráðið ríkjum á Nýja sviði Borgarleikhússins á laugardagskvöldið. Elísabet Brekkan fór í leikhúsið. Gagnrýni 14.4.2010 20:57 Clash of the Titans: tvær stjörnur Efniviðurinn er skotheldur en myndin rambar því miður lengst af á barmi leiðinda. Samt er engu til sparað og því má segja að um stórmynd sé að ræða en voðalega er illa farið með peninginn, segir Þórarinn Þórarinsson. Gagnrýni 12.4.2010 20:35 « ‹ 18 19 20 21 ›
Furður veraldar í nútímaheimi Bókin fjallar um listasafn sem hefur verið stofnað í smábæ að nafni "Ásgarður“. Gagnrýni 22.10.2012 11:11
Afbragðsgóð afmælisterta Skotheld plata sem ber nafnið Astralterta, þriggja diska viðhafnarútgáfa (þriggja hæða afmælisterta) sem inniheldur myndina sjálfa, plötuna Með allt á hreinu endurhljóðblandaða og 15 laga aukadisk. Gagnrýni 18.10.2012 11:22
Ást og klækjabrögð Leikritið er fyndið en engu að síður var eins og vélin þyrfti meiri smurningu. Gagnrýni 17.10.2012 10:31
Grípandi popplög með alþjóðlegum blæ Samstarf tveggja af fremstu poppurum landsins veldur ekki vonbrigðum Gagnrýni 24.8.2011 20:14
Rokk sem stenst tímans tönn Glæsileg yfirlitsútgáfa sem allir íslenskir rokkhundar ættu að eiga í safninu. Gagnrýni 9.11.2010 21:31
Háskólaskáldsaga úr samtímanum Tregðulögmálið er því miður misheppnuð tilraun til að skrifa íslenska háskólaskáldsögu. Sagan tekur sjálfa sig allt of hátíðlega og nær aldrei að varpa nýju ljósi á viðfangsefni sín. Gagnrýni 8.11.2010 17:05
Keyrsla og læti Niðurstaða: Kraftmikil og á köflum stórskemmtileg rokkplata. Gagnrýni 8.11.2010 21:20
Tómas og dularfulla ljóðrænuhvarfið Vel skrifaðar og skemmtilegar smámyndir úr borgarlífinu, en ljóðrænan er af skornum skammti. Gagnrýni 22.10.2010 16:45
Djúsí strengir Sinfóníutónleikar á fimmtudagskvöldið voru með þeim skemmtilegustu á árinu. Frábær fiðluleikur og frábær hljómsveitarstjórn. Gagnrýni 28.9.2010 17:41
Magnað maður, magnað Þrátt fyrir úreldingu merkimiða verður þessari mynd ekki lýst betur en sem „strákamynd" og slíkar myndir verða tæpast mikið betri en The Expendables. Hún býður upp á allt fyrir okkur sem fílum svona en ekkert fyrir hina. Góða skemmtun! Gagnrýni 17.8.2010 17:49
Ósigrandi minnipokamenn The Losers er hrá, sveitt og á köflum alveg hreint ferlega töff hasarmynd. Gallalaus er hún þó ekki og líður einna helst fyrir lapþunnt handrit, frekar slappa og klisjukennda sögu og leikarahóp sem er vægast sagt misgóður. Myndin rís hins vegar undir göllunum, aðallega vegna þess að hún tekur sig aldrei alvarlega og þykist ekki vera neitt annað en það sem hún nákvæmlega er. Spennumynd með sprengingum, byssubardögum og slagsmálum og þeir sem fara sjálfviljugir á myndir eins og The Losers eru að sækjast eftir einmitt þessu án þess að hafa of miklar áhyggjur af umgjörðinni eða vitrænni framvindu sögunnar. Lífið 16.6.2010 21:43
Bedroom Community: fimm stjörnur Valgeir Sigurðsson, Ben Frost, Nico Muhly og Sam Amidon rugluðu saman reitum sínum á áhrifamikinn og eftirminnilegan hátt í Þjóðleikhúsinu á sunnudagskvöldið. Lífið 17.5.2010 21:50
Já, Dorrit Ótrúlega góð hugmynd, en ekki eins gott leikrit, segir Elísabet Brekkan um verkið Nei, Dorrit! Gagnrýni 26.4.2010 20:32
Jón Hreggviðsson er þjóðin Íslandsklukkan í Þjóðleikhúsinu er góð sýning þar sem leikhúsið er leikhús og öll textameðferð til fyrirmyndar að mati Elísabetar Brekkan gagnrýnanda. Gagnrýni 24.4.2010 15:03
Nemendaleikhúsið: þrjár stjörnur ,,Allt bendir til að í árganginum fáum við krafta sem ættu að duga okkur vel á sviðum næstu áratugina," segir Páll Baldvin í leiklistardómi um Stræti. Gagnrýni 20.4.2010 20:44
Dúfurnar í Borgarleikhúsinu: fjórar stjörnur Það er víst óhætt að segja að leikgleðin hafi ráðið ríkjum á Nýja sviði Borgarleikhússins á laugardagskvöldið. Elísabet Brekkan fór í leikhúsið. Gagnrýni 14.4.2010 20:57
Clash of the Titans: tvær stjörnur Efniviðurinn er skotheldur en myndin rambar því miður lengst af á barmi leiðinda. Samt er engu til sparað og því má segja að um stórmynd sé að ræða en voðalega er illa farið með peninginn, segir Þórarinn Þórarinsson. Gagnrýni 12.4.2010 20:35