Meistaradeildin

Fréttamynd

Manchester United án Nemanja Vidic í Mílanó

Serbinn Nemanja Vidic og Brasilíumaðurinn Anderson flugu ekki með Manchester United til Mílanó í morgun þar sem liðið mun mæta AC Milan í Meistaradeildinni á morgun. Vidic á við meiðsli að stríða líkt og Ryan Giggs sem fór heldur ekki með en Anderson kemst ekki í hópinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Chelsea er með eitt besta lið í heimi

Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er í löngu viðtali á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins UEFA þar sem hann talar um einvígið gegn fyrrum lærisveinum sínum í Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Messi: Ég ætla að spila betur fyrir Argentínu á HM

Lionel Messi var auðmjúkur þegar hann tók við enn einum verðlaunum í gær nú sem besti knattspyrnumaður heims. Hann notaði tækifærið og reyndi að blíðka landa sinna í Argentínu sem hafa gagnrýnt hann mikið fyrir frammistöðuna með argentínska landsliðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Milan mætir Manchester United

David Beckham varð að ósk sinni því AC Milan mætir Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Beckham vill mæta United í Meistaradeildinni

David Beckham vonast til þess að mæta fyrrum félögum sínum í Man. Utd í Meistaradeildinni í ár. Beckham gengur í raðir AC Milan eftir áramót og félagið gæti vel dregist gegn United í sextán liða úrslitum keppninnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti vill frekar mæta Inter en AC Milan

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í AC Milan í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Hann segist frekar kjósa að dragast gegn Ítalíumeisturum Inter.

Fótbolti
Fréttamynd

Gerrard: Vorum ekki nógu góðir

Steven Gerrard segir að ástæðan fyrir því að Liverpool komst ekki áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu er sú að liðið hafi ekki verið nógu gott í keppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Markvörðurinn skoraði dýrmætt jöfnunarmark

Það er nokkuð algeng sjón að sjá markverði í sóknum sinna liða í lok þýðingarmikilla leikja. Það bar árangur þegar að Standard Liege og AZ Alkmaar mættust í H-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ferguson ánægður með Owen

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með frammistöðu Michael Owen sem skoraði þrennu í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Fótbolti