Fótbolti

Fréttamynd

Sverrir Ingi hetja PAOK

Sverrir Ingi Ingason skoraði sigurmark PAOK er liðið vann 2-1 sigur á Panathinaikos í gríska boltanum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool niðurlægði Palace

Liverpool er komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið að minnsta kosti, eftir 7-0 stórsigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bronze fyrst Breta til að vera kosin best

Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki.

Enski boltinn
Fréttamynd

Lenda alltaf undir á útivelli en vinna samt

Sigur Manchester United á Sheffield United í gærkvöld var tíundi sigur liðsins á útivelli í röð í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur liðið alltaf lent undir á útivelli en samt tekist að knýja fram sigur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hönnuðu takka­skó sér­stak­lega fyrir konur

Ida Sports er langt því frá stærsta íþróttavörumerki í heimi enda var það stofnað skömmu áður en kórónufaraldurinn skall á heimsbyggðinni. Sérstaða merkisins er hins vegar sú að það hannar takkaskó eingöngu fyrir kvenmenn.

Fótbolti
Fréttamynd

Mega ekki brenna lík Maradona

Argentínskur dómstóll gaf í gær út úrskurð sinn í sérstöku máli þar sem menn voru að deila um hvað megi gera við líkama Diego heitins Maradona.

Fótbolti