Fótbolti

Fréttamynd

Elísabet þjálfari ársins

Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta kom fram á 65. hófi samtakanna sem var sýnt frá á RÚV í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Metfjöldi smita í ensku úrvalsdeildinni

Í nýjustu skimun ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kom í ljós að alls eru átján aðilar, leikmenn eða starfsmenn félaganna, smitaðir af kórónuveirunni. Aldrei hafa fleiri greinst smitaðir í einni og sömu skimuninni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Costa fær að yfir­gefa Atlético

Atlético Madrid samþykkti í dag að rifta samningi framherjans Diego Costa. Samningurinn átti að renna út næsta sumar en verður nú rift svo Costa geti fundið sér nýtt lið er janúarglugginn opnar.

Fótbolti
Fréttamynd

PSG stað­festir brott­rekstur Tuchel

Franska knattspyrnuliðið Paris Saint-Germain hefur loks staðfest brottrekstur sinn Thomas Tuchel, þýska þjálfara liðsins, sem var rekinn á dögunum eftir tvö og hálft ár við stjórnvölin.

Fótbolti
Fréttamynd

Alaba gæti leyst Ramos af hólmi hjá Real

Samkvæmt heimildum The Athletic er Real Madrid næsti áfangastaður David Alaba. Gæti farið svo að hinn fjölhæfi Austurríkismaður myndi leysa fyrirliðann og goðsögnina Sergio Ramos af hólmi.

Fótbolti
Fréttamynd

Vandræði Chelsea halda áfram

Vandræði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni halda áfram en liðið hefur einungis einn af síðustu fimm leikjum liðsins í deildinni. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Aston Villa.

Enski boltinn
Fréttamynd

Stóra Sam gengið frá­bær­lega gegn Klopp á Anfi­eld

Lærisveinar Sam Allardyce í West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli við Englandsmeistara Liverpool er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ætti það ekki að koma á óvart enda lið Allardyce ekki tapað í þremur heimsóknum á Anfield þar á undan.

Enski boltinn
Fréttamynd

Verður ekki betra en að vinna Lundúna­slag

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var gífurlega sáttur með sigur sinna manna á Chelsea í dag er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 Arsenal í vil en liðið hefði hæglega getað skorað mun fleiri mörk.

Enski boltinn
Fréttamynd

Gefa fé­laga­skiptum Rúnars Alex fall­ein­kunn

Enska götublaðið Daily Mail fór yfir félagaskipti „stóru sex“ liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú í síðasta félagaskiptaglugga og gaf einkunn. Þar fá félagaskipti landsliðsmarkvarðarins Rúnars Alex Rúnarssonar falleinunn.

Enski boltinn