Fótbolti

Fréttamynd

Tvö tilboð borist í Brynjar Inga

Brynjar Ingi Bjarnason hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarnar vikur. Eftir frábæra byrjun með KA í Pepsi Max deildinni þá hefur hann nú spilað þrjá A-landsleiki í röð og skoraði hann sitt fyrsta mark í 2-2 jafnteflinu við Pólland í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Skrifaði undir samning sem gildir næsta ára­tuginn

Það eru fáir – ef einhverjir – knattspyrnumenn þarna úti sem hafa skrifað undir tíu ára samning á lífsleiðinni. Jon Moncayola, leikmaður Osasuna í La Liga, spænski úrvalsdeildinni, varð hins vegar í dag einn af þeim.

Fótbolti
Fréttamynd

Lið Gunn­hildar Yrsu heldur topp­sætinu

Orlandi Pride gerði 1-1 jafntefli við Washington Spirit á útivelli í NWSL-deildinni í knattspyrnu í Bandaríkjunum í kvöld. Orlando heldur þar með toppsæti deildarinnar en landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir leikur með liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Koeman á­fram við stjórn­völin hjá Börsungum

Það stefnir allt í að Hollendingurinn Ronald Koeman stýri spænska stórveldinu Barcelona áfram á næstu leiktíð. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Alexander-Arn­old missir af EM

Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool og einn af fjórum hægri bakvörðum sem Gareth Southgate valdi í enska landsliðið fyrir EM, mun ekki fara með Englandi á mótið vegna meiðsla.

Fótbolti