Fótbolti

Fréttamynd

PSG vann stór­sigur fyrir HM fríið

Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 5-0 sigur á Auxerre í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fyrir HM fríið sem hefst að þessari umferð lokinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Aron Sig skoraði | FC Kaup­manna­höfn á fleygi­ferð

Síðasta umferð dönsku úrvalsdeildarinnar fyrir jólafrí fer fram um helgina. Aron Sigurðarson skoraði í 3-3 jafntefli AC Horsens og OB á meðan Mikael Neville Anderson og Hákon Arnar Haraldsson voru í byrjunarliðum AGF og FC Kaupmannahafnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter klífur upp töfluna

Inter Milan vann Atalanta í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Inter hefur nú unnið fimm af síðustu sex leikjum sínum í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Líkti Vöndu Sigur­geirs­dóttur við Sól­veigu Önnu

Knattspyrnusamband Íslands og málefni sambandsins voru meðal umræðuefna í Íþróttavikunni með Benna Bó á Hringbraut á föstudaginn var. Þar var Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, líkt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar.

Fótbolti
Fréttamynd

Arteta: Bjóst enginn við þessu

Sigur Arsenal á Úlfunum á laugardag var tólfti sigurleikur liðsins í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Liðið fer með örugga fimm stiga forystu inn í hléið sem nú hefst vegna HM í Katar. Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði engan hafa búist við því að liðið myndi byrja tímabilið jafnvel og raun ber vitni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Napoli jók for­ystuna á toppnum

Napoli er komið með 11 stiga forystu á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Liðið virtist ætla að vinna stórsigur á Udinese í dag en gestirnir rönkuðu við sér undir lokin og gerðu leikinn æsispennandi, lokatölur 3-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Birgir aftur í KA eftir að Valur í­hugaði að fá hann

Bakvörðurinn Birgir Baldvinsson mun spila með KA í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar en það virtist nær frágengið að hann myndi enda í Val. Hinn 21 árs gamli Birgir hefur leikið með Leikni Reykjavík á láni undanfarin þrjú tímabil en ávallt verið samningsbundinn uppeldisfélagi sínu KA.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Maguire má yfir­gefa Man United

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum breska fjölmiðilsins The Guardian mun Manchester United reyna að selja Harry Maguire næsta sumarið. Félagið keypti hann dýrum dómum sumarið 2019 en hann er ekki í plönum Erik ten Hag sem stendur.

Enski boltinn
Fréttamynd

Andri Adolp­hs­son í Stjörnuna

Andri Adolphsson hefur samið við Stjörnuna og mun því leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Ekki kemur fram hvað samningurinn er langur og þá er Andri enn skráður í lið Vals á vef Knattspyrnusambands Íslands.

Fótbolti
Fréttamynd

Madrídingar unnu seinasta leikinn fyrir HM

Real Madrid vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Þetta var seinasti leikur deildarinnar áður en HM í Katar tekur við og Madrídingar fara því inn í pásuna löngu tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Hommapar í kynningu Sviss fyrir HM í Katar

Svisslendingar nýttu fólkið í landinu til að kynna í myndbandi hópinn sem fer á heimsmeistaramótið í fótbolta síðar í þessum mánuði. Í myndbandinu er meðal annars hommapar en samkynhneigð er ólögleg í Katar, þar sem HM fer fram.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter í Meistara­deildar­sæti eftir stór­sigur

Alls fóru fimm leikir fram í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, fram í kvöld. Inter Milan vann 6-1 stórsigur á Bologna á meðan Þórir Jóhann Helgason horfði á liðsfélaga sína í Lecce vinna óvæntan 2-1 sigur á Atalanta og Rómverjarnir hans José Mourinho misstigu sig gegn Sassuolo.

Fótbolti