Fréttir af flugi Á þriðja hundrað létust í flugslysi í Alsír Um var að ræða herflugvél af gerðinni Il-76 með hermenn um borð en vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðuhluta Alsír. Erlent 11.4.2018 12:19 Segja aðra flugvelli en í Keflavík vera vanrækta Vinna þarf að markvissari stýringu á dreifingu ferðmanna til að verja náttúruna, bæta upplifun gesta og heimamanna og skapa atvinnugreininni skýrari ramma. Fjölgun flugferða um aðra flugvelli en Keflavík er mikilvæg að mati þingmanna. Innlent 10.4.2018 00:51 Skagfirðinga dreymir um öflugri Alexandersflugvöll Ráðamenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar telja varaflugvöll á Sauðárkróki geta stutt við beint millilandaflug til Akureyrar. Sex mánaða tilraun Ernis til innanlandsflugs á Krókinn stendur fram á vor. Viðskipti innlent 6.4.2018 18:59 Búast má við töfum fram eftir degi vegna snjókomunnar Gátu ekki tryggt bremsuskilyrði né afísað vélar. Innlent 2.4.2018 10:25 Þurftu að lenda á Egilsstöðum vegna snjókomu í Keflavík Röskun hefur orðið á flugi frá Keflavíkurflugvelli vegna ofankomu. Innlent 2.4.2018 08:36 Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. Innlent 28.3.2018 07:36 Bílastæðin í Keflavík að fyllast Farþegar verða að bóka á netinu. Viðskipti innlent 27.3.2018 15:41 Rússi fær ekki að stíga um borð í NATO-skip Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir alþjóðlega rannsókn við Ísland eiga að varpa ljósi á þann hluta hafstrauma sem enn séu ekki kortlagðir og því veikur hlekkur í hugmyndum vísindamanna um hringrás sjávar í Norður-Atlantshafi. Innlent 21.3.2018 05:29 Bresk könnunarflugvél skoðar hafstrauma hér Hluti af stóru fjögurra ára rannsóknarverkefni á vegum East Anglia háskólans á Bretlandi fer nú fram við Ísland. Flugvél breskrar suðurskautsstofnunar er gerð út frá Akureyri og gerir margháttaðar mælingar á mikilvægum hafstraumum. Innlent 19.3.2018 22:01 Flugvélar að æra þau Ævar og Guðrúnu Guðrún Kristjánsdóttir og Ævar Kjartansson á Nönnugötu segja flugumferð keyra um þverbak í miðbænum. Heilbrigðiseftirlitið vitnar til Isavia um að flugumferð hafi minnkað. Umhverfisráð Reykjavíkur minnir á samkomulag um nýjan stað fyrir einka- og kennsluflug. Innlent 17.3.2018 10:28 Flugu fjölskylduhundinum til Japan fyrir mistök Þegar á áfangastað var komið hugðust fjölskyldumeðlimir sækja hund sinn en í stað hans beið þeirra ókunnugur hundur. Erlent 14.3.2018 22:20 Hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Nepal Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. Erlent 13.3.2018 08:30 Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. Erlent 12.3.2018 14:50 Að minnsta kosti 38 létust í flugslysi í Nepal Að því er fram kemur í frétt Guardian voru 67 farþegar um borð og fjórir í áhöfn vélarinnar. Erlent 12.3.2018 11:39 Flugvél brotlenti á flugvellinum í Katmandú Vélin var á vegum flugfélagsins US-Bangla frá Bangladess Erlent 12.3.2018 09:59 Flugvél Icelandair rann út af á Keflavíkurflugvelli Flugvél Icelandair á leið frá Seattle rann út af akbraut við Keflavíkurflugvöll skömmu eftir lendingu hér á landi í morgun. Innlent 10.3.2018 09:50 Lenti á öðrum hreyflinum í Goose Bay eftir að bilun kom upp Flugvél frá Icelandair er væntanleg til Goose Bay á Nýfundnalandi nú í hádeginu, með flugvirkja og varahluti um borð, eftir að vél frá félaginu varð að lenda þar á öðrum hreyflinum í gærkvöldi, vegna vélarbilunar. Innlent 6.3.2018 12:39 Þurfti að lenda í Goose Bay vegna vélarbilunar Önnur flugvél verður send frá Íslandi í nótt eða í fyrramálið. Innlent 5.3.2018 23:46 „Martraðarflug“ Icelandair til Manchester til rannsóknar Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur tekið flug Icelandair til Manchester þann 23. febrúar á síðasta ári til rannsóknar. Þotan lenti í miklum vandræðum vegna veðurs þegar hún átti að lenda í Manchester Innlent 1.3.2018 16:43 Einungis Air Atlanta í vopnaflutningum Utanríkisráðherra segir að vopnaflutningar á vegum íslenskra aðila eigi að heyra til algjörra undantekninga. Óvíst er hvort ríkið hafi fullnægt rannsóknarskyldu samkvæmt alþjóðasamningum en regluverkið verður tekið til endurskoðunar. Innlent 28.2.2018 18:43 Birna er fyrsti kvenflugmaðurinn í tæplega 50 ára sögu Flugfélagsins Ernis Þetta er stúlka sem hefur staðið sig ákaflega vel í öllu sem hún hefur gert í sínu stutta lífi, segir forstjóri Flugfélagsins Ernis. Viðskipti innlent 28.2.2018 10:48 Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. Viðskipti innlent 28.2.2018 04:31 Air Atlanta fær ekki lengur undanþágu vegna vopnaflutninga til Sádí-Arabíu Flugfélagið hefur á undanförnum árum flutt vopn til Sádí-Arabíu sem undirverktaka ríkisflugfélagsins þar í landi. Innlent 27.2.2018 22:28 Lenti á Keflavíkurflugvelli með bilaðan hreyfil Þarna var á ferðinni flugvél frá bandaríska hernum, af gerðinni Hercules C 130. Innlent 27.2.2018 20:50 Óvissa með flug vegna hvassviðris á Keflavíkurflugvelli Ekki hægt að notast við tæki og tól vegna öflugra vindhviða. Innlent 26.2.2018 11:38 Komast ekki frá borði vegna veðurs Landgöngubrýr teknar úr notkun af öryggisástæðum Innlent 25.2.2018 17:30 Banaslys enn í rannsókn Tvö banaslys sem urðu í flugi hérlendis á árinu 2015 eru enn til meðferðar hjá flugsviði rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 23.2.2018 04:30 Gríðarlegur vatnselgur tafði ekki flug á Keflavíkurflugvelli Snjóruðningsdeildin hefur haft í nógu að snúast við að hreinsa burt slabb og drullu. Innlent 21.2.2018 12:35 Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. Innlent 21.2.2018 10:04 WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið Innlent 20.2.2018 14:39 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 147 ›
Á þriðja hundrað létust í flugslysi í Alsír Um var að ræða herflugvél af gerðinni Il-76 með hermenn um borð en vélin brotlenti skömmu eftir flugtak frá herstöðinni í Boufarik í norðuhluta Alsír. Erlent 11.4.2018 12:19
Segja aðra flugvelli en í Keflavík vera vanrækta Vinna þarf að markvissari stýringu á dreifingu ferðmanna til að verja náttúruna, bæta upplifun gesta og heimamanna og skapa atvinnugreininni skýrari ramma. Fjölgun flugferða um aðra flugvelli en Keflavík er mikilvæg að mati þingmanna. Innlent 10.4.2018 00:51
Skagfirðinga dreymir um öflugri Alexandersflugvöll Ráðamenn Sveitarfélagsins Skagafjarðar telja varaflugvöll á Sauðárkróki geta stutt við beint millilandaflug til Akureyrar. Sex mánaða tilraun Ernis til innanlandsflugs á Krókinn stendur fram á vor. Viðskipti innlent 6.4.2018 18:59
Búast má við töfum fram eftir degi vegna snjókomunnar Gátu ekki tryggt bremsuskilyrði né afísað vélar. Innlent 2.4.2018 10:25
Þurftu að lenda á Egilsstöðum vegna snjókomu í Keflavík Röskun hefur orðið á flugi frá Keflavíkurflugvelli vegna ofankomu. Innlent 2.4.2018 08:36
Maurar skriðu út úr farangurshólfinu Flugvél á vegum WOW-air var sett í sóttkví í nokkrar klukkustundir á flugbraut í Montreal í gær eftir að eftirlitsmenn höfðu rekið augun í fjölda maura í vélinni. Innlent 28.3.2018 07:36
Rússi fær ekki að stíga um borð í NATO-skip Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir alþjóðlega rannsókn við Ísland eiga að varpa ljósi á þann hluta hafstrauma sem enn séu ekki kortlagðir og því veikur hlekkur í hugmyndum vísindamanna um hringrás sjávar í Norður-Atlantshafi. Innlent 21.3.2018 05:29
Bresk könnunarflugvél skoðar hafstrauma hér Hluti af stóru fjögurra ára rannsóknarverkefni á vegum East Anglia háskólans á Bretlandi fer nú fram við Ísland. Flugvél breskrar suðurskautsstofnunar er gerð út frá Akureyri og gerir margháttaðar mælingar á mikilvægum hafstraumum. Innlent 19.3.2018 22:01
Flugvélar að æra þau Ævar og Guðrúnu Guðrún Kristjánsdóttir og Ævar Kjartansson á Nönnugötu segja flugumferð keyra um þverbak í miðbænum. Heilbrigðiseftirlitið vitnar til Isavia um að flugumferð hafi minnkað. Umhverfisráð Reykjavíkur minnir á samkomulag um nýjan stað fyrir einka- og kennsluflug. Innlent 17.3.2018 10:28
Flugu fjölskylduhundinum til Japan fyrir mistök Þegar á áfangastað var komið hugðust fjölskyldumeðlimir sækja hund sinn en í stað hans beið þeirra ókunnugur hundur. Erlent 14.3.2018 22:20
Hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Nepal Rannsakendur hafa fundið flugrita vélarinnar sem fórst í Katmandú í Nepal í gær með þeim afleiðingum að 49 létu lífið hið minnsta. Erlent 13.3.2018 08:30
Tala látinna hækkar eftir flugslysið í Nepal Tala látinna eftir flugslys á alþjóðaflugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepals, hefur hækkað upp í 50. Erlent 12.3.2018 14:50
Að minnsta kosti 38 létust í flugslysi í Nepal Að því er fram kemur í frétt Guardian voru 67 farþegar um borð og fjórir í áhöfn vélarinnar. Erlent 12.3.2018 11:39
Flugvél brotlenti á flugvellinum í Katmandú Vélin var á vegum flugfélagsins US-Bangla frá Bangladess Erlent 12.3.2018 09:59
Flugvél Icelandair rann út af á Keflavíkurflugvelli Flugvél Icelandair á leið frá Seattle rann út af akbraut við Keflavíkurflugvöll skömmu eftir lendingu hér á landi í morgun. Innlent 10.3.2018 09:50
Lenti á öðrum hreyflinum í Goose Bay eftir að bilun kom upp Flugvél frá Icelandair er væntanleg til Goose Bay á Nýfundnalandi nú í hádeginu, með flugvirkja og varahluti um borð, eftir að vél frá félaginu varð að lenda þar á öðrum hreyflinum í gærkvöldi, vegna vélarbilunar. Innlent 6.3.2018 12:39
Þurfti að lenda í Goose Bay vegna vélarbilunar Önnur flugvél verður send frá Íslandi í nótt eða í fyrramálið. Innlent 5.3.2018 23:46
„Martraðarflug“ Icelandair til Manchester til rannsóknar Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur tekið flug Icelandair til Manchester þann 23. febrúar á síðasta ári til rannsóknar. Þotan lenti í miklum vandræðum vegna veðurs þegar hún átti að lenda í Manchester Innlent 1.3.2018 16:43
Einungis Air Atlanta í vopnaflutningum Utanríkisráðherra segir að vopnaflutningar á vegum íslenskra aðila eigi að heyra til algjörra undantekninga. Óvíst er hvort ríkið hafi fullnægt rannsóknarskyldu samkvæmt alþjóðasamningum en regluverkið verður tekið til endurskoðunar. Innlent 28.2.2018 18:43
Birna er fyrsti kvenflugmaðurinn í tæplega 50 ára sögu Flugfélagsins Ernis Þetta er stúlka sem hefur staðið sig ákaflega vel í öllu sem hún hefur gert í sínu stutta lífi, segir forstjóri Flugfélagsins Ernis. Viðskipti innlent 28.2.2018 10:48
Segja launakostnað Icelandair Group vera fílinn í stofunni Ef flugfélagið Icelandair lækkar ekki launakostnað gæti félagið orðið undir í verðsamkeppni við önnur flugfélög, að mati greinenda Capacent. Viðskipti innlent 28.2.2018 04:31
Air Atlanta fær ekki lengur undanþágu vegna vopnaflutninga til Sádí-Arabíu Flugfélagið hefur á undanförnum árum flutt vopn til Sádí-Arabíu sem undirverktaka ríkisflugfélagsins þar í landi. Innlent 27.2.2018 22:28
Lenti á Keflavíkurflugvelli með bilaðan hreyfil Þarna var á ferðinni flugvél frá bandaríska hernum, af gerðinni Hercules C 130. Innlent 27.2.2018 20:50
Óvissa með flug vegna hvassviðris á Keflavíkurflugvelli Ekki hægt að notast við tæki og tól vegna öflugra vindhviða. Innlent 26.2.2018 11:38
Komast ekki frá borði vegna veðurs Landgöngubrýr teknar úr notkun af öryggisástæðum Innlent 25.2.2018 17:30
Banaslys enn í rannsókn Tvö banaslys sem urðu í flugi hérlendis á árinu 2015 eru enn til meðferðar hjá flugsviði rannsóknarnefndar samgönguslysa. Innlent 23.2.2018 04:30
Gríðarlegur vatnselgur tafði ekki flug á Keflavíkurflugvelli Snjóruðningsdeildin hefur haft í nógu að snúast við að hreinsa burt slabb og drullu. Innlent 21.2.2018 12:35
Farþegar sátu fastir í níu vélum Icelandair vegna veðurs Þingmaður sagði veruna um borð minna á sjóferð. Innlent 21.2.2018 10:04
WOW varar við röskunum á flugferðum vegna veðurs WOW air reiknar með því að raskanir verði á flugáætlun flugfélagsins á morgun vegna veðurs. Varað er við veðurhvelli sem spáð er að gangi hratt yfir landið í fyrramálið Innlent 20.2.2018 14:39