Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Telja leyfi frestunar þingfunda óháð ástæðum

Hæstiréttur Bretlands fjallaði í dag um lögmæti ákvörðunar ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra um frestun þingfunda fram í október. Málið er flókið enda voru dómarar í Skotlandi ósammála þeim í Wales og Englandi um málið.

Þröng staða fyrir Netanjahú

Ísraelar kjósa sér nýtt þing á morgun, í annað skipti á árinu. Kannanir benda til þess að Líkúd-flokkur Benjamíns Netanjahú forsætisráðherra fái álíka mörg sæti og hið bláa og hvíta bandalag miðjumanna. Stjórnarmyndun gæti því reynst erfið.

Ekkert nýtt frá Johnson

Breski forsætisráðherrann reynir að ná samningi við ESB en evrópskir leiðtogar eru sagðri efast um að hann setji nokkurn kraft í verkið.

Stormur stefnir á Bahamaeyjar á ný

Fimmtíu eru látin og þréttan hundruð hið minnsta er enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir eyjarnar í upphafi mánaðar. Nú er björgunarstarf í hættu því hitabeltisstormur stefnir á eyjarnar.

Ekkert reist af nýjum veggjum

Hæstiréttur í Bandaríkjunum féllst í nótt á að heimila ríkisstjórninni að draga verulega úr möguleikum flóttafólks á að sækja um hæli. Iðnaðarmenn reisa nú háan vegg á landamærum Bandaríkjanna við Mexíkó.

Áfangasigri gegn Johnson fagnað

Breska stjórnarandstaðan fagnar ákaflega niðurstöðu æðsta dómstóls Skotlands. Dómari úrskurðaði ákvörðun ríkisstjórnar Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum ólöglega í dag.

Sjá meira