Þórgnýr Einar Albertsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ

Fjárhættuspilarar fá hagstæða stuðla á leiki í 2. flokki þar sem veðmála­fyrir­tæki vita síður af meiðslum og fjarvistum leikmanna. KSÍ er uggandi yfir veðmálum í yngri flokkum. Faðir leikmanns óttast að leikmönnum verði mútað.

Fjarskiptarisar hafna YouTube

Bandarísku fjarskiptafyrirtækin AT&T og Verizon eru á meðal fyrirtækja sem ætla að hætta að auglýsa á YouTube, myndbandaveitu Google.

Íbúðalánasjóður vill auknar eiginfjárkröfur við önnur kaup

Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur fulla ástæðu til þess að auka eiginfjárkröfur þegar lána á fyrir íbúðarkaupum öðrum en þeim fyrstu. Þetta kemur fram í grein sem Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá deildinni, skrifar á vef sjóðsins.

Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi

Fjórir féllu í árás á og við lóð breska þinghússins í gær. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryðjuverk. Alþjóðasamfélagið vottaði Bretum samúð

Íslandsarmur nýnasistahreyfingar ætlar í aðgerðir

Íslandsarmur norrænnar hreyfingar sem kennd hefur verið við nýnasisma kveðst ánægður með vöxt hreyfingarinnar undanfarið ár. Markmiðið sé ekki þingframboð heldur að upplýsa fólk um það sem hreyfingin kallar fjölmenningargildruna.

Starfshópur gegn kynsjúkdómum

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra skipaði í gær starfshóp til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. Var ákvörðunin tekin á grundvelli tillögu frá sóttvarnalækni.

Sjá meira