Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Spáir Ís­landi heims­meistara­titlinum

Einn sérfræðinga handknattleikshlaðvarpsins (Un)informed Handball Hour spáir Íslandi sigri á heimsmeistaramótinu í handknattleik en mótið hófst í gær. Ísland hefur leik í dag þegar þeir mæta Portúgal.

Dagskráin í dag: HM-Pallborð og CS:GO

HM-Pallborðið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi í dag en íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í kvöld. Þá verður sýnt frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO.

Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“

Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. 

Messi skoraði í sigri PSG

Lionel Messi skoraði seinna mark PSG í 2-0 sigri liðsins gegn Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. PSG er aftur komið með sex stiga forskot á toppnum.

Southampton sló City úr leik

Southampton gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. City fer því ekki með gott veganesti inn í helgina þar sem þeir mæta Manchester United.

Frakkar lögðu heimamenn í opnunarleiknum

Frakkar unnu sigur á Pólverjum í opnunarleik heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 og sexföldu heimsmeistararnir byrja því mótið af krafti.

Sjá meira