varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gular við­varanir vegna austan storms

Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi og Suðausturlandi þar sem von er á austan stormi eða hvassviðri og hríð.

JBT upp­færir mögu­legt til­boð í öll hluta­bréf Marels

Matvælatæknifyrirtækið John Bean Technologies Corporation hefur sent Marel uppfærða óskuldbindandi viljayfirlýsingu varðandi mögulegt tilboð í öll hlutabréf í félaginu á verðinu 3,60 evrur á hlut. Stjórnarformaður Marel segir góð rök fyrir sameiningu félaganna.

Há­skólarnir sam­einist í há­skóla­sam­stæðu

Lagt verður til við háskólaráð Háskólans a Hólum og Háskóla Íslands að skólarnir sameinist og að rekstrarform sameinaðs skóla verði það sem kallað er háskólasamstæða. Um er að ræða nýnæmi hér á landi en þekkist víða erlendis þar sem hugtakið „kampus“ er notað.

Út­lit fyrir hvassan vind með snjó­komu syðst

Útlit er fyrir norðaustankalda og lítilsháttar él norðan heiða í dag, en annars bjart með köflum. Síðdegis er búist við vaxandi austanátt og að þykkni upp sunnanlands, en útlit er fyrir hvassan vind með snjókomu eða slyddu syðst í kvöld.

Sjá meira