Sigurvissir stuðningsmenn Hollands

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því hollenska í æfingaleik í Rotterdam í kvöld. Valur Páll Eiríksson er okkar maður á staðnum og hann ræddi við sigurvissa stuðningsmenn hollenska liðsins.

49
01:28

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta