Sýning opnuð vegna 80 ára afmælis Loftleiða

Í tilefni áttatíu ára afmælis Loftleiða á sunnudag, 10. mars, var sýning um sögu flugfélagsins opnuð á Hótel Loftleiðum núna síðdegis. Sýningin stendur fram til 16. mars í bíósal og austurálmu hótelsins þar sem sjá má kvikmyndir og muni úr merkri sögu Loftleiða. Stofnandinn og forstjórinn Alfreð Elíasson var óskoraður foringi Loftleiðamanna og Kristján Már Unnarsson ræddi við tvö af börnum hans framan við Loftleiðabygginguna.

3016
02:04

Vinsælt í flokknum Fréttir