Bardagi sem getur gert mikið fyrir feril Kolbeins

Kolbeinn Kristinsson, atvinnumaður í hnefaleikum, stígur á ný inn í hringinn um komandi helgi. Bardagi sem getur haft mikið að segja um framhaldið á hans ferli.

469
01:42

Vinsælt í flokknum Sport