Hótanir um eignaspjöll á heimilum nafngreindra lögreglumanna

Dæmi eru um að persónuupplýsingar um lögreglumenn séu birtar á netinu í þeim tilgangi að hvetja til eignaspjalla, ögrunar eða ofbeldis. Embætti ríkislögreglustjóra merkir aukna þróun í þessum efnum.

250
02:02

Vinsælt í flokknum Fréttir