John Legend segir háskólakerfið lengi hafa verið ríku fólki í hag Sylvía Hall skrifar 17. mars 2019 16:37 John Legend og Chrissy Teigen hafa bæði tjáð sig um málið en þó á ólíkan hátt. Vísir/Getty Söngvarinn John Legend hefur tjáð sig um svikamylluna sem hjálpaði börnum hinna ríku og frægu að komast inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Alríkissaksóknarar í Boston hafa ákært að minnsta kosti fjörutíu manns í tengslum við málið. Meðal þeirra sem hafa verið ákærðir eru leikkonurnar Felicity Huffman og Lori Laughlin en þær eru sagðar hafa borgað háar upphæðir til þess að tryggja börnum sínum skólavist í ákveðnum háskólum. Fyrirtæki manns að nafni William Singer seldi umrædda þjónustu og útvegaði fólk til að taka inntökupróf í háskólana eða kom börnunum á íþróttastyrk, jafnvel þó börnin spiluðu ekki íþróttir. Legend gekk sjálfur í University og Pennsylvania sem er virtur háskóli og komast aðeins 10% umsækjanda að. Hann segir málið vera stærra en þetta tiltekna mál þar sem kerfið hafi lengi verið ríku fólki í hag. „Kjarni málsins er sá að kerfið hefur verið ríku fólki í hag í langan tíma. Inntökukerfið umbunar börnum þeirra ríku og börnum þeirra sem hafa gengið í ákveðna skóla. Það eru margar löglegar leiðir til þess að fara að því sem er ekki sanngjarnt,“ sagði söngvarinn í viðtali við ET. Chrissy Teigen, fyrirsæta og eiginkona Legend, gerði grín að málinu á Twitter-síðu sinni á dögunum þar sem hún hafði sett andlit vina sinna á myndir af frægum fótboltamönnum. „Er þetta raunverulegt? Við erum að reyna að komast inn í Harvard,“ skrifaði Teigen við myndina.does this look real? we are trying to get into harvard @jenatkinhair @mrmikerosenthal @johnlegend pic.twitter.com/jpcNGq2mVi— christine teigen (@chrissyteigen) 13 March 2019 Bandaríkin Tengdar fréttir Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. 14. mars 2019 22:42 Mest lesið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fleiri fréttir „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Sjá meira
Söngvarinn John Legend hefur tjáð sig um svikamylluna sem hjálpaði börnum hinna ríku og frægu að komast inn í nokkra virtustu háskóla Bandaríkjanna. Alríkissaksóknarar í Boston hafa ákært að minnsta kosti fjörutíu manns í tengslum við málið. Meðal þeirra sem hafa verið ákærðir eru leikkonurnar Felicity Huffman og Lori Laughlin en þær eru sagðar hafa borgað háar upphæðir til þess að tryggja börnum sínum skólavist í ákveðnum háskólum. Fyrirtæki manns að nafni William Singer seldi umrædda þjónustu og útvegaði fólk til að taka inntökupróf í háskólana eða kom börnunum á íþróttastyrk, jafnvel þó börnin spiluðu ekki íþróttir. Legend gekk sjálfur í University og Pennsylvania sem er virtur háskóli og komast aðeins 10% umsækjanda að. Hann segir málið vera stærra en þetta tiltekna mál þar sem kerfið hafi lengi verið ríku fólki í hag. „Kjarni málsins er sá að kerfið hefur verið ríku fólki í hag í langan tíma. Inntökukerfið umbunar börnum þeirra ríku og börnum þeirra sem hafa gengið í ákveðna skóla. Það eru margar löglegar leiðir til þess að fara að því sem er ekki sanngjarnt,“ sagði söngvarinn í viðtali við ET. Chrissy Teigen, fyrirsæta og eiginkona Legend, gerði grín að málinu á Twitter-síðu sinni á dögunum þar sem hún hafði sett andlit vina sinna á myndir af frægum fótboltamönnum. „Er þetta raunverulegt? Við erum að reyna að komast inn í Harvard,“ skrifaði Teigen við myndina.does this look real? we are trying to get into harvard @jenatkinhair @mrmikerosenthal @johnlegend pic.twitter.com/jpcNGq2mVi— christine teigen (@chrissyteigen) 13 March 2019
Bandaríkin Tengdar fréttir Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. 14. mars 2019 22:42 Mest lesið „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Lífið „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Lífið Hvuttar á kjörstað Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fleiri fréttir „Hef hugleitt í gríni að drepa þá alla“ Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Sjá meira
Sephora hættir samstarfi við dóttur Lori Laughlin í kjölfar háskólasvikamyllu Olivia Jade er í hópi þeirra barna sem komust inn í skóla vegna háskólasvikamyllu. 14. mars 2019 22:42