Flóttamenn

Fréttamynd

ISIS-liðum smyglað til Evrópu

Ráðgjafi stjórnvalda í Líbýu fullyrðir að liðsmönnum vígasveitarinnar ISIS sé smyglað af gengjum í Miðjarðarhafinu til Evrópu.

Erlent
Fréttamynd

Vilja breyta Dyflinnarreglu

Evrópusambandið hyggst láta endurskoða Dyflinnarákvæðið, deila hælisleitendum niður á aðildarlöndin með kvótakerfi og beita hervaldi á smyglara í Líbíu og víðar.

Erlent
Fréttamynd

Áhyggjufullir yfir ætlunum ESB

ESB leitar nú leyfis SÞ um að stöðva eða eyðileggja skip smyglara innan landhelgi Líbýu en ekkert hefur verið rætt við stjórnvöld þar.

Erlent
Fréttamynd

Ísland og hörmungar heimsins

Í vikunni varð mér hugsað til senu úr sjónvarpsþáttunum West Wing þar sem forsetinn og starfslið hans stóðu frammi fyrir því að fundist höfðu í gámi flóttamenn frá Kína. Flóttamennirnir sögðust þurfa pólitískt hæli þar sem þeir væru kristnir og væru því ofsóttir í heimalandinu.

Skoðun
Fréttamynd

Landshornalýðurinn

Ljós fordæmingar kastar nú helköldum bjarma á Ísland á gyðingasafninu í Berlín. Skömm þeirra landa sem ekki vildu hjálpa gyðingum í neyð mun seint gleymast.

Fastir pennar
Fréttamynd

Sigldi á björgunarskipið

Skipstjóri fiskiskipsins sem sökk í miðjarðarhafinu sigldi á portúgalska björgunarskipið sem komið var á svæðið til að aðstoða flóttafólkið.

Erlent
Fréttamynd

Sýning um málefni innflytjenda

Nemendur á leiklistarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ standa að verkinu ásamt nemendum frá Þýskalandi og Ítalíu. Einnig er unnið að heimildarmynd.

Lífið