Rihanna og A$AP Rocky eiga von á barni Söngkonan og milljarðamæringurinn Rihanna á von á sínu fyrsta barni. Hún sýndi kúluna í fyrsta skipti um helgina í Harlem ásamt kærasta sínum A$AP Rocky. 31.1.2022 15:55
Stjörnulífið: „Ég tek hatt minn ofan og nær öll föt líka“ Breytingar á samkomutakmörkunum glöddu marga um helgina og iðaði miðbærinn af lífi. Bankastræti Club var til dæmis troðfullur af fólki og er ljóst að margir hafa saknað djammsins. Birgitta Líf eigandi staðarins var auðvitað sjálf á staðnum, nýkominn úr skíðaferð í Ölpunum. 31.1.2022 12:30
Hreyfum okkur saman: Flæðandi styrktarþjálfun Í sjöunda þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks góða styrktaræfingu. Hörkugóð æfing þar sem unnið er með eitt handlóð eða ketilbjöllu. 31.1.2022 06:01
Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með ketilbjöllu Í sjötta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með ketilbjöllu. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna með handlóði eða annari þyngd ef þú átt ekki ketilbjöllu á heimilinu. 27.1.2022 06:01
Eldað af ást: Tacosalat úr örfáum hráefnum Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk. Fjórða máltíðin sem hún sýnir er tacosalat. 26.1.2022 07:01
Auðvelda leitina að hönnuðum og arkitektum hér á landi Miðstöð hönnunnar og arkitektúrs hefur útbúið sérstaka síðu til að auka sýnileika og auðvelda aðgengi að hönnuðum og arkitektum á Íslandi. Yfirlitið er komið í loftið á heimasíðu þeirra. 24.1.2022 13:30
Stjörnulífið: Brúðkaup, bóndadagur og detox í Gdansk Verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda giftist sínum besta vini í Þýskalandi um helgina. 24.1.2022 11:21
Hreyfum okkur saman: Styrktaræfingar með teygju Í fimmta þætti af Hreyfum okkur saman sýnir Anna Eiríks heimaæfingu með teygju. Það er þó auðvitað líka hægt að gera æfinguna án teygjunnar ef þú átt ekki slíka á heimilinu. 24.1.2022 10:00
Fullkominn lagalisti fyrir þá sem vilja hreyfa sig Anna Eiríksdóttir þjálfari og þáttastjórnandi Hreyfum okkur saman hérna á Lífinu hefur tekið saman lög fyrir þá sem vilja byrja að hreyfa sig. 23.1.2022 13:00
Fór til Kenía í verknám og endaði á að giftast frægum rappara „Ég vissi alltaf að mig langaði til að starfa innan heilbrigðiskerfisins en var ekki alveg viss hvar,“ segir læknirinn Ásrún Björk Hauksdóttir. 22.1.2022 07:00