Innherji

Stærsti líf­eyris­­sjóðurinn lagðist gegn til­­lögum Gildis að kaup­réttar­kerfum

Hörður Ægisson skrifar
Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR, en lífeyrissjóðurinn er meðal annars næst stærsti hluthafinn í Heimum og Högum. 
Harpa Jónsdóttir, framkvæmdastjóri LSR, en lífeyrissjóðurinn er meðal annars næst stærsti hluthafinn í Heimum og Högum. 

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stærsti lífeyrissjóður landsins, studdi ekki breytingartillögur sem Gildi vildi ná fram á kaupréttarkerfum fyrir stjórnendur Heima og Haga á hluthafafundum í lok síðasta mánaðar. Tillögur stjórna félaganna voru þess í stað samþykktar af LSR og meirihluta fjárfesta. 


Tengdar fréttir

Gagn­rýnir um­bun stjórn­enda ef á­vöxtun „nær að skríða“ yfir á­hættu­lausa vexti

Stærsti hluthafi Haga var gagnrýninn á „umfang og útfærslu“ nýs kaupréttarkerfis smásölurisans og beindi þeirri spurningu til stjórnar félagsins á nýafstöðnum hluthafafundi af hverju hún teldi rétt að umbuna lykilstjórnendum með kaupréttum ef þeir næðu að skila ávöxtun sem væri vel undir ávöxtunarkröfu ríkisbréfa. Tillaga stjórnar Haga, sem er að stórum hluta í eigu lífeyrissjóða, að kaupréttarkerfi var samþykkt með nokkuð naumum meirihluta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×