Íslenski boltinn

Þjálfun og Alþingisstörf fara ekki saman

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknarflokksins, segir að það fari ekki saman að þjálfa og sitja á Alþingi. Annað verði að víkja.

Þetta er meðal þess sem fram kom í viðtali sem Guðjón Guðmundsson tók við Willum í vikunni sem leið.

Innslagið má sjá hér að ofan.


Tengdar fréttir

Spilavíti er of neikvætt orð

Willum Þór Þórsson segir spilahallir vera afþreyging og líti beri á þau í samhengi við ferðamannaiðnað.

Guðmundur tekur við Breiðabliki

Guðmundur Benediktsson mun stýra liði Breiðabliks í Pepsi-deild karla sumar þar sem að Ólafur Kristjánsson er hættur störfum hjá félaginu.

Fjölskyldumaður á þingi og í fótbolta

Alþingismaðurinn og nýráðinn aðstoðarþjálfari Breiðabliks, Willum Þór Þórsson, saknaði fótboltans þegar hann fórnaði honum fyrir þingstarfið. Það er heilög regla hjá honum að eyða helgum með fjölskyldunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×