Eurovision

Fréttamynd

Ást við fyrstu sýn

Ingi Thor Busk og Morten Thor Busk gengu í hjónaband í Stokkhólmi 19. júlí í blíðskaparveðri. Þeir kynntust fyrir algjöra tilviljun í Sitges á Spáni fyrir einu ári. Eftir þrettán mínútna kynni var bónorðið borið upp.

Lífið
Fréttamynd

Erlent yfirbragð hryðjuverkamanna

Norski vefmiðillinn Verdens Gang sagði frá því í gær að aðrar reglur giltu um útlendinga en innfædda Norðmenn þegar kæmi að landamæraeftirliti, en lögreglan hafði þá hert mjög allt eftirlit á flugvöllum eftir að viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar þar í landi var hækkað.

Bakþankar
Fréttamynd

Öðruvísi stemning á HM

„Því miður hefur maður heyrt dæmi af mönnum sem hittast hvern laugardag, sitja yfir fótboltanum og drekka of mikið. Sem er afspyrnuslæmt fyrir fjölskylduna,“ segir séra Þórhallur Heimisson.

Innlent
Fréttamynd

Boltinn sameinar

Heimsmeistaramótið í fótbolta hófst í gær. Aðdragandi þess hefur verið óvenju stormasamur að þessu sinni og í heilt ár hafa þúsundir Brasilíubúa mótmælt á götum úti og kvartað yfir hækkun á opinberum samgöngukostnaði, miklum útgjöldum vegna heimsmeistarakeppninnar og ófullnægjandi fjárveitingum í opinberri þjónustu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stærðfræðifóbía kennslukvenna bitnar á stelpum

Þegar kennari sem er óöruggur gagnvart stærðfræði er kona kemur það niður á árangri stelpna í stærðfræði, að því er bandarísk rannsókn sýnir. Slæmt þegar fólk með stærðfræðifóbíu er að kenna, segir dósent í Háskóla Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Fyrirmyndarstjórinn við Tjörnina

Veistu hver þetta er?“ ég sný mér að dóttur minni þar sem við röltum um vesturbæ Reykjavíkur. Hún lítur á úlpuklædda manninn með hund og húfu sem gengur fram hjá okkur og hristir hausinn. "Þetta er borgarstjórinn,“ segi ég og barnið snýr sig næstum úr hálslið til að berja manninn augum.

Bakþankar
Fréttamynd

Ásdís skemmtir með Snoop Dogg

Eurovision-stjarnan Ásdís María Viðarsdóttir kemur fram á stórri tónlistarhátíð í Manchester með DJ Margeiri í júní. Heimsþekkt nöfn koma fram á hátíðinni.

Lífið
Fréttamynd

Guðrún er stolt af skeggi sínu

Guðrún Mobus Bernharðs skartar skeggi ófeimin. Fyrst fannst henni skeggvöxturinn óþægilegur en leyfir nú skegginu að vaxa og skammast sín ekkert fyrir það.

Lífið