RS - Dragðu fyrir svefnherbergisgardínurnar, Google er að taka 3víddarmyndir af öllum götum landsins.

Sigurður Þór Helgason frkv.stj. IStore sagði frá komu Google manna hingað til lands sem mynda vegakerfi landsins fyrir Google Street View. Google Street View verður ef fram fer sem horfir, aðgengilegt á netinu í haust. Hér er á ferðinni kærkomin tækninýjung sem mun eflaust nýtast ferðaþjónustunni.

866
07:32

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis