Fótbolti

Fréttamynd

Sjáðu mörkin úr há­dramatískum sigri Ís­lands gegn Tékk­landi

U21 árs lands­lið Ís­lands og Tékk­lands í fót­bolta mættust á Víkings­velli í gær í fyrsta leik liðanna í undan­keppni EM 2025. Ís­land vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Andri Fannar Baldurs­son skoraði sigur­markið með stór­kost­legu skoti í upp­bóta­tíma venju­legs leik­tíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Lúkas um vél­mennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“

Lúkas Peters­son, mark­vörður ís­lenska u21 árs lands­liðsins í fót­bolta og þýska fé­lagsins Hof­fen­heim, er að upp­lifa sér­staka tíma í Þýska­landi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjöl­skylda hans fluttist bú­ferlum heim til Ís­lands þar sem að Alexander Peters­son, faðir Lúkasar spilar með hand­bolta­liði Vals.

Fótbolti
Fréttamynd

Kristall hefur fundið fegurðina í boltanum á nýjan leik eftir krefjandi tíma

Kristall Máni Inga­son, leik­maður u-21 árs lands­liðs Ís­lands í fót­bolta, hefur fundið fegurðina í fót­boltanum á nýjan leik í her­búðum Sønderjyske eftir krefjandi tíma hjá Rosen­borg. Kristall verður í eld­línunni með u-21 árs lands­liðinu síðar í dag þegar liðið tekur á móti Tékk­landi í fyrsta leik sínum í undan­keppni EM 2025 á Víkings­velli.

Fótbolti
Fréttamynd

Ítalska lyfja­eftir­litið setur Pogba í bann

Franski miðjumaðurinn Paul Pogba, leikmaður ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus, hefur verið úrskurðarður í tímabundið bann frá knattspyrnuiðkun eftir að mikið magn testósteróns greindist í lyfjaprófi sem hann tók á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Rakar inn seðlum eftir að hafa fært sig úr MLS yfir í NFL

Brandon Aubrey lagði hart að sér til að þess að verða atvinnumaður í fótbolta. Hann var valinn í nýliðavali MLS-deildarinnar í Bandaríkjunum áður en hann ákvað að breyta til. Hann skipti yfir í NFL þar sem spilaður er amerískur fótbolti og er í dag leikmaður Dallas Cowboys.

Fótbolti
Fréttamynd

Treystir hópnum og vonar að ferskir fætur geri gæfu­muninn

„Við getum ekki útilokað neitt fyrr en það er ómögulegt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide aðspurður hvort möguleikar Íslands á að ná 2. sæti í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu væru úr sögunni. Hann reiknar með að gera breytingar fyrir leik kvöldsins gegn Bosníu og Hersegóvínu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ís­land ekki tapað fjórum leikjum í röð síðan 2007

Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið hefur tapað þremur leikjum í röð en fara þarf aftur til ársins 2007 til að finna undankeppni þar sem Ísland tapaði fjórum leikjum í röð.

Fótbolti
Fréttamynd

Segir af sér eftir ó­við­eig­andi tals­máta

Hinn 71 árs gamli Bruce Arenas hefur sagt af sér sem þjálfari og yfirmaður íþróttamála hjá New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann var settur til hliðar í ágúst síðastliðnum vegna rannsóknar deildarinnar á óviðeigandi talsmáta þjálfarans.

Fótbolti
Fréttamynd

Selja gras á 60 þúsund kall

Aðdáendur Barcelona á Spáni geta nú eignast grasblett af Nývangi, heimavelli liðsins, sem verið er að gera upp. Grasbletturinn er til sölu við vinnusvæðið sem umlykur leikvanginn sögufræga.

Fótbolti
Fréttamynd

Heilindi fótboltans geti verið í hættu

Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun: Lúxem­­­borg - Ís­land 3-1 | Martröð í Lúxemborg

Íslenska karlalandsliðið mátti þola ósigur á útivelli gegn Lúxemborg í kvöld. Liðið var slappt bæði andlega og líkamlega. Ísland lenti snemma undir og komst aldrei í takt við eitt eða neitt og úr varð martraðakenndur leikur sem fellur í gleymskunnar dá sem fyrst því það er leikur á mánudag. Lúxemborg vann 3-1 og hefði getað unnið stærra. Það er mikið að hugsa um fyrir Åge Hareide þessa dagana.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er náttúrulega ekki boðlegt“

Fyrrum handboltakonan og alþingismaðurinn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var gestur Helenu Ólafsdóttur í Bestu upphituninni fyrir umferð helgarinnar í Bestu deild kvenna. Farið var um víðan völl og meðal annars snert á aðstöðumálum sem hafa verið í deiglunni í vikunni.

Íslenski boltinn