Donald Trump

Fréttamynd

Tugir milljarða til að ná forystu

Dýrkeypt getur verið að komast langt í forsetakosningum í Bandaríkjunum. Clinton og Trump höfðu í lok febrúar varið 17,9 milljörðum króna í sín framboð. Trump varði þó einungis fimmtungi af fjárhæð Clinton. Frambjóðendur sem hætt

Erlent
Fréttamynd

Trump og Clinton með ótvíræða forystu

Ofurþriðjudagurinn svonefndi skilaði Donald Trump nokkuð öruggu forskoti hjá Repúblikanaflokknum, helstu ráðamönnum flokksins til skelfingar. Hillary Rodham Clinton náði einnig að skjóta Bernie Sanders langt aftur fyrir sig.

Erlent
Fréttamynd

Stærsti dagur kosningabaráttunnar

Í Bandaríkjunum er í dag hinn svonefndi "ofurþriðjudagur”, en þann dag efna bæði repúblikanar og demókratar til forkosninga í samtals fjórtán af fimmtíu ríkjum Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Trump fór létt með keppinautana í Nevada

Donald Trump vann stórsigur í forkosningum Repúblikana fyrir komandi forsetakosningar sem fram fóru í Nevada ríki í nótt. Auðkýfingurinn hefur nú unnið í þremur forkosningum í röð og sigurinn í niðurstaðan í Nevada var afgerandi.

Erlent
Fréttamynd

Sá ríkasti eyðir minnstu í baráttuna

Donald Trump vann stórsigur í forkosningum repúblikana í Suður-Karólínu. Jeb Bush dregur framboð sitt til baka eftir að hafa eytt milljörðum. Hillary Clinton bar sigur úr býtum í forkosningum demókrata í Nevada og hefur því unnið tvö

Erlent
Fréttamynd

Jeb Bush dregur sig í hlé

Sonur og bróðir fyrrverandi forseta Bandaríkjanna sækist ekki lengur eftir útnefningu Repúblikana-flokksins til forseta Bandaríkjanna.

Erlent