KR og Víkingur víxla leikjum | Mætast í Víkinni á mánudag KR og Víkingur Reykjavík hafa samið um að víxla heimaleikjum liðanna í deildarkeppni Bestu deildar karla í sumar. Meistaravellir í Vesturbæ er ekki klár til knattspyrnuiðkunar er liðin eigast við í næstu umferð. 18.4.2023 07:30
„Fólk gerir mistök en mistök trekk í trekk eru ekki boðleg“ „Það er náttúrulega bara trekk í trekk vonbrigði með ÍTF. Við vildum taka höndum saman og lýsa yfir óánægju okkar með þessi vinnubrögð,“ sagði Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara Vals, um ákvörðun fyrirliða liða í Bestu deild kvenna að mæta ekki á fund ÍTF þar sem taka átti upp kynningarefni fyrir deildina. Elísa hefði ekki komist þá þar sem hún verður að keppa í Meistarakeppni KSÍ á sama tíma. 16.4.2023 18:15
„Ágætis lausn í stað þess að spila á ónýtu grasi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, vonast eftir að hans menn komist á sigurbraut í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Liðið gerði jafntefli við KA í fyrstu umferðinni en sækja Keflvíkinga heim klukkan 14:00 í dag. 15.4.2023 11:45
„Ég hef spilað á mun verri völlum í efstu deild“ FH mætir Stjörnunni á morgun í Bestu deild karla í fótbolta á Miðvelli, frjálsíþróttavelli félagsins, sem stendur fyrir ofan Kaplakrika á FH-svæðinu. FH-ingar haffa unnið hörðum höndum við að gera völlinn kláran fyrir leikinn. 14.4.2023 19:00
Fastan og fótboltinn fari vel saman Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti í gær að leyfa leikmönnum að óska eftir drykkjarhléi í fótboltaleikjum á Íslandi á meðan á Ramadan, heilagasti mánuður múslima, stendur. Mánuðinum fylgir fasta og Sami Kamel, leikmaður Keflavíkur, fastar þessa dagana og fagnar reglubreytingunni. 14.4.2023 08:00
„Þetta lá þungt á mér“ Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir að mál þeirra Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar hafi legið þungt á sér. Mikill léttir sé að lausn hafi fundist. 13.4.2023 23:01
Fann vilja hjá Björgvini og Donna til að leysa málið Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir hafa verið einfalt að leysa deilu Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar, sem báðir hafi verið allir af vilja gerðir að finna lausn. Þeir eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni EM í janúar. 13.4.2023 11:00
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 34-28 | Flott frammistaða dugði ekki til og Ísland fer ekki á HM Ísland laut í lægra haldi, 34-28, þegar liðið sótti Ungverjaland heim í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Þar með er ljóst að draumur íslenska liðsins um sæti í lokakeppni HM verður ekki að veruleika að þessu sinni. 12.4.2023 17:54
Sjáðu hamarinn hjá Rodri og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni Manchester City vann öruggan 3-0 heimasigur á Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld og Inter lagði Benfica í Lissabon 2-0. Mark Rodri, miðjumanns City, bar af. 12.4.2023 16:00
Mun gefa Messi knús en senda Mbappé heim í sjúkrabíl Argentínumaðurinn Facundo Medina kveðst klár í slaginn fyrir toppslag Lens og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Stjörnur liðsins munu hins vegar fá misjafnar móttökur hjá kauða. 12.4.2023 14:01