Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stemning hjá stelpunum á Snapchat meðan dregið var

Í dag kom í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í riðlakeppni HM kvenna í handbolta í desember. Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir kveðst ekki geta beðið eftir sumarfríslokum svo hún geti hafið undirbúning fyrir mótið.

Aron Einar meiddist í upphitun og verður ekki með

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, spilar ekki leik dagsins við Slóvakíu í undankeppni EM 2024. Hann var upprunalega skráður í byrjunarliðið en meiðsli gerðu vart við sig í upphitun.

Draumurinn rættist: „Þetta er pabbi minn!“

Draumur Twana Khalid Ahmed, kúrdísks flóttamanns frá Írak, rættist á fimmtudaginn var þegar hann dæmdi sinn fyrsta leik í efstu deild karla. Hann þurfti að bíða lengi eftir tækifæri til þess að fá dæma hér á landi en hefur unnið sig hratt upp metorðastigann.

Arnar sér ekki eftir um­mælum sínum: „Bara nokkuð sáttur“

Arnar Gunn­laugs­son, þjálfari karla­liðs Víkings Reykja­víkur í fót­bolta, sér ekki eftir um­mælum sínum í hita­við­tali sem hann fór í á Stöð 2 Sport strax eftir bar­áttu­leik gegn Breiða­bliki á dögunum þar sem að sauð upp úr.

„Þetta verður önnur íþrótt“

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik kvöldsins við Víking á Kópavogsvelli. Blikar geta minnkað forskot Víkings á toppi Bestu deildarinnar.

„Þú fyrir­gefur að ég fari ekki að ljóstra því upp“

„Ég held það megi færa góð rök fyrir því að þetta sé einn af stórleikjum sumarsins. Það er mikil eftirvænting hjá öllum,“ segir Arnar Gunnlaugsson um leik hans manna í Víkingi við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld.

Sjá meira