Laufey Rún selur íbúðina Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins hefur sett íbúð sína á Brekkustíg á sölu. 23.12.2021 11:30
Jólalag dagsins: Sverrir Bergmann flytur Á Þorláksmessu Á morgun er þorláksmessa og flestir alveg að fara að komast í jólafrí. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 22.12.2021 20:01
Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22.12.2021 16:01
Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22.12.2021 14:29
Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. 22.12.2021 13:31
Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 21.12.2021 16:33
Jólakveðjum rignir yfir Má Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson hefur átt ótrúlega gott ár. Hann keppti á Ólympíumóti fatlaða í Tókýó, setti heimsmet í Laugardalnum og gaf út lagið Vindurinn vor með Ivu Marín Adrichem. 21.12.2021 15:31
Vetrarsólstöðuganga Píeta fer fram í kvöld Í kvöld fer fram árleg Vetrarsólstöðuganga Píeta samtakanna. Þetta er árviss viðburður þar sem syrgjendur leggja leið sína út að vitanum við Skarfagarð til að minnast ástvina sem féllu fyrir eigin hendi. 21.12.2021 13:32
Jólalag dagsins: Greta Salóme og vinir flytja Jól eins og áður Nú eru jólin handan við hornið. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. 20.12.2021 19:00
Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Einn frægasti köttur landsins, hinn eini sanni Hr. Baktus, landaði nýverið hlutverki spjallkisans Njáls í jólamyndbandi Póstsins. 20.12.2021 15:32