Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Bílabíó snýr aftur á RIFF

Bílaplan Samskipa breytist í risastórt bílabíó þann 1. – 3. október. Boðið verður upp á söngvasýningu, sítt að aftan og íslenskan sunnudag.

„Langar að vera sterk fyrirmynd“

Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael.

Hvernig getur þú bætt mataræðið þitt?

„Í gegnum tíðina hafa konur deilt með mér að þær langi til þess að bæta mataræðið sitt. Þær hafa spurt mig hvernig þær geti bætt það án þess að fara á strangt mataræði,“ segir þjálfarinn Sara Snædís Ólafsdóttir.

Hitti Owen Wilson á Grillmarkaðinum

Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe keppninni í Ísrael.

Fjölskyldustemning á frumsýningu Kjarval

Fjölskyldusýningin Kjarval var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í gær. Sýningin byggir að hluta til á verðlaunabók Margrétar Tryggvadóttur um listamanninn.

Sigur­partýið lét aðrar kosninga­vökur líta út eins og fermingar­veislur

Blaðamaður og ljósmyndari tóku púlsinn á öllum kosningarvökum flokkanna í gær. Tíu partý dreifð um allt höfuðborgarsvæðið og var stemningin mjög ólík á hverjum viðkomustað, allt frá rólegu kaffiboði í kirkju yfir í tónleika Herra Hnetusmjörs í troðfullu partýi Framsóknarmanna úti á Granda en þar var stemningin áberandi best. 

Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2

Kosninga- og skemmtiþáttur Stöðvar 2 hefst á slaginu 20.30. Þegar tölur byrja að birtast úr kjördæmum víða um land tekur fréttastofan síðan við keflinu. 

Sjá meira