Seinkun á tölum ekki að ástæðulausu Formaður landskjörstjórnar segir forsetakosningarnar sem og talningu atkvæða hafa gengið mjög vel fyrir sig. Hún segir hvergi hafa þurft að efna til endurtalningar og að ýmsar ástæður geti legið að baki þegar niðurstöðum talninga seinkar. 2.6.2024 19:59
Steinunn vill fá Ásdísi með sér í „Kynbombuflokkinn“ Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leggur til að hún og Ásdís Rán Gunnarsdóttir stofni stjórnmálaflokk að nafni Kynbombuflokkurinn í kveðju sem hún birtir til Ásdísar á Facebook. 2.6.2024 19:43
Nýr forseti, kjörsókn sú besta í 28 ár og mat kjósenda Höllu Tómasdóttur nýkjörnum forseta var fagnað ákaft af stuðningsfólki sínu þegar hún ávarpaði það fyrir utan heimili sitt síðdegis. Halla tók forystuna í kosningunum strax og fyrstu tölur bárust og hélt henni allt til loka. 2.6.2024 18:09
Óskar Höllu til hamingju: „Þú verður góður forseti“ Guðni Th Jóhannesson fráfarandi forseti Íslands hefur sent Höllu Tómasdóttur verðandi forseta Íslands bréf þar sem hann óskar henni til hamingju með kjörið. 2.6.2024 16:54
Spá appelsínugulri viðvörun á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun á Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austur- og Suðausturlandi og á miðhálendi á morgun. 2.6.2024 16:43
Svona var ávarp nýkjörinnar Höllu Tómasdóttur Halla Tómasdóttir nýkjörinn forseti Íslands ávarpaði þjóðina frá svölunum á heimili sínu við Klapparstíg nú fyrir skemmstu og hlaut mikil fagnaðarlæti. 2.6.2024 16:22
Dóttir Jolie og Pitt vill ekki heita Pitt lengur Shiloh Nouvel Jolie-Pitt, dóttir stjörnuparsins fyrrverandi, Brad Pitt og Angelinu Jolie, sótti um að láta fjarlægja ættarnafn föður síns, Pitt, á átján ára afmælisdaginn sinn í liðinni viku. 2.6.2024 15:42
Klæddu sig upp sem frambjóðendur Í einu metnaðarfyllsta kosningarpartýi kvöldsins klæddu allir gestir sig sem forsetaframbjóðendur. Berghildur Erla leit við og hitti „frambjóðendurna“. 2.6.2024 02:34
Bannaði Snorra að kjósa Arnar Þór Snorri Másson og Nadine Guðrún Yaghi eru stödd á kosningavöku óháðra á Nasa og bíða spennt eftir að fyrstu tölur berist. 1.6.2024 22:40
Forsetavaktin: Halla Tómasdóttir kjörin forseti Nú er orðið ljóst að Halla Tómasdóttir verður sjöundi forseti lýðveldisins. Áfram verður þó fylgst með gangi mála í forsetavaktinni. 1.6.2024 07:06