Salah sjóðheitur af stað að vanda Liverpool sótti nýliða Ipswich Town heim í fyrsta deildarleik sínum undir stjórn Arnes Slot, og fagnaði 2-0 sigri. Þetta var fyrsti leikur Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár. 17.8.2024 11:02
Stelpurnar unnu Gíneu en spila um Forsetabikarinn Íslenska stúlknalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, fagnaði sínum fyrsta sigri á HM í Kína í dag þegar liðið lagði Gíneu að velli, 25-20. 17.8.2024 09:53
„Ekki gott að við séum með 43 leikmenn“ Leikmannahópur Chelsea er afar fjölmennur og raunar svo stór að netverjar hafa keppst við að gera grín að því. Nú hefur knattspyrnustjórinn Enzo Maresca viðurkennt að hópurinn sé of fjölmennur. 17.8.2024 09:38
Hænuskrefi frá hálfum milljarði og gæfu fyrir íslenskan fótbolta Sigur Víkinga gegn Flora Tallinn í Eistlandi í gær var gríðarlega mikilvægur fyrir félagið og gæti einnig skipt sköpum fyrir önnur íslensk knattspyrnufélög. 16.8.2024 07:00
Fertug Fríða er alls ekki hætt Hólmfríður Magnúsdóttir, þriðja markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, er ekki hætt í fótbolta og hún skoraði í mikilvægum sigri Selfyssinga í Lengjudeildinni í fótbolta í kvöld. 15.8.2024 23:15
Ed Sheeran eignast hlut í ensku félagi en frábiður sér kvart og kvein Söngvarinn Ed Sheeran er ekki lengur aðeins harður stuðningsmaður enska knattspyrnufélagsins Ipswich því hann hefur nú eignast hlut í félaginu. 15.8.2024 22:30
Ótrúleg 34 skota vítakeppni í slag Íslendingaliða Sumir leikmenn þurftu að taka tvær vítaspyrnur, svo löng var vítaspyrnukeppnin á milli Ajax og Panathinaikos í Amsterdam í kvöld þegar Ajax komst áfram í umspil Evrópudeildarinnar í fótbolta. 15.8.2024 21:34
Kaupverðið klárt og Albert á leið í fjólublátt Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er á leið í læknisskoðun hjá ítalska félaginu Fiorentina á morgun og hefur félagið samið um kaup á honum frá Genoa. 15.8.2024 21:10
Sjáðu mörkin sem komu Víkingi áfram og hvernig Aron slasaðist Aðra umferðina í röð unnu Víkingar útisigur í dag og tryggðu sér þar með áfram í umspil Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, með því að vinna Flora í Eistlandi 2-1. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. 15.8.2024 18:52
KR kærir og segir KSÍ mismuna félögum Knattspyrnudeild KR hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna frestunar á leik liðsins við HK, í Bestu deild karla, og ætlar að kæra ákvörðun stjórnar KSÍ varðandi málið. 15.8.2024 17:44