Ekkert bikarævintýri í ár hjá Ísaki Bikarævintýri Fortuna Düsseldorf var ansi mikið styttra í ár en á síðustu leiktíð, þegar liðið fór í undanúrslit þýska bikarsins í fótbolta. 18.8.2024 19:22
Meistararnir byrja á sterkum sigri Meistarar Manchester City hófu nýja leiktíð í ensku úrvalsdeildinni á sterkum 2-0 útisigri gegn Chelsea í stórleik helgarinnar. 18.8.2024 17:28
Ungu strákarnir okkar grátlega nálægt bronsi Íslenska U18-landsliðið í handbolta karla missti óhemju naumlega af verðlaunum á Evrópumótinu sem lýkur í Svartfjallalandi í dag. 18.8.2024 17:06
Milner sló met Giggs og tíu Newcastle-menn lönduðu sigri Newcastle vann afar kærkominn sigur á nýliðum Southampton í dag, 1-0, þrátt fyrir að vera manni færri í rúman klukkutíma. Brighton skellti Everton 3-0, í leik þar sem James Milner sló met fyrir framan unga stjórann sinn, en Nottingham Forest og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli. 17.8.2024 16:14
Bomba frá Selmu og Ísak skoraði gegn toppliðinu Selma Sól Magnúsdóttir og Ísak Andri Sigurgeirsson voru á skotskónum í Skandinavíu í dag og þótti mark Selmu sérlega glæsilegt. 17.8.2024 15:11
„Ansi mikið breytt“ með komu Slots Mohamed Salah átti hefðbundna draumabyrjun á tímabilinu með Liverpool þegar hann skoraði og lagði upp mark í 2-0 sigri á Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 17.8.2024 14:31
Alcaraz fékk æðiskast og mölbraut spaðann Spænska tennisstjarnan Carlos Alcaraz missti gjörsamlega stjórn á skapi sínu þegar hann tapaði fyrir Frakkanum Gael Monfils í 16-manna úrslitum Cincinnati Open. 17.8.2024 12:31
Sagði eyrnabólgu skýra fjarveru Sancho Útlit er fyrir að Jadon Sancho yfirgefi Manchester United áður en félagaskiptaglugginn í evrópskum fótbolta lokast um mánaðamótin. Það er þó enn óljóst. 17.8.2024 12:00
Fánaberinn með mótsmet í Kópavogi Nokkrum dögum eftir að hafa verið fánaberi Íslands á lokahátíð Ólympíuleikanna í París var Erna Sóley Gunnarsdóttir mætt til að keppa fyrir hönd ÍR í Bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands í dag. 17.8.2024 11:31
Salah sjóðheitur af stað að vanda Liverpool sótti nýliða Ipswich Town heim í fyrsta deildarleik sínum undir stjórn Arnes Slot, og fagnaði 2-0 sigri. Þetta var fyrsti leikur Ipswich í ensku úrvalsdeildinni í 22 ár. 17.8.2024 11:02