Vill afsökunarbeiðni vegna dómaramistaka sem kostuðu hana gullið Breska skyttan Amber Rutter vill fá afsökunarbeiðni vegna dómaramistakanna sem urðu til þess að hún vann ekki gullið í haglabyssuskotfimi (e. skeet) á Ólympíuleikunum í París. 14.8.2024 11:30
Helgi Fróði seldur til Helmond Sport Stjarnan hefur selt hinn átján ára Helga Fróða Ingason til hollenska B-deildarliðsins Helmond Sport. 14.8.2024 09:16
Afmælisbarnið til Esbjerg Danska B-deildarliðið Esbjerg hefur keypt miðjumanninn Breka Baldursson frá Fram. 11.8.2024 15:23
Guðný skoraði sitt fyrsta mark fyrir Kristianstad Íslendingalið Kristianstad laut í lægra haldi fyrir Norrköping, 1-3, í eina leik dagsins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.8.2024 14:58
Erna fánaberi á lokahátíð Ólympíuleikanna Ólympíuleikunum í París 2024 verður formlega slitið á lokahátíð í kvöld. 11.8.2024 14:13
Niðurbrotin eftir að bronsið var tekið af henni Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur verið svipt bronsverðlaununum sem hún vann í gólfæfingum á Ólympíuleikunum á mánudaginn. 11.8.2024 13:07
Rústuðu Þjóðverjum í úrslitaleiknum Danir urðu í dag Ólympíumeistarar í handbolta karla eftir risasigur á Þjóðverjunum hans Alfreðs Gíslasonar í úrslitaleik, 26-39. 11.8.2024 12:57
Fernandes mun gera nýjan samning við United Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við félagið. 11.8.2024 12:16
„Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton var hluti af sigurliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum og fékk að sjálfsögðu gullmedalíu, þrátt fyrir að hafa fengið fá tækifæri á leikunum. 11.8.2024 11:30
Enn og aftur unnu Spánverjar brons Spánn vann Slóveníu, 23-22, í leiknum um bronsið í handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París í morgun. 11.8.2024 11:01