Kristján tekjuhæsti þjálfarinn á Íslandi Fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta, Kristján Guðmundsson, var tekjuhæsti þjálfari landsins í fyrra. Þar á eftir kemur Óskar Hrafn Þorvaldsson, nýr þjálfari KR í fótbolta karla. 20.8.2024 12:31
Víkingur fær hvíld milli Evrópuleikjanna Vegna þátttöku Víkings í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefur þremur leikjum í Bestu deild karla verið breytt. 19.8.2024 15:23
Henry hættir eftir silfrið Thierry Henry er hættur sem þjálfari franska U-21 árs landsliðsins. Undir hans stjórn unnu Frakkar til silfurverðlauna í fótboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í París. 19.8.2024 15:00
Sjáðu mörkin úr fallslögunum og jafnteflinu fyrir norðan Fylkir og Vestri unnu mikilvæga sigra í botnbaráttunni í Bestu deild karla um helgina og KA og Stjarnan gerðu jafntefli. Mörkin úr leikjum helgarinnar má sjá í fréttinni. 19.8.2024 14:30
„Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar“ Mike Tyson er tilbúinn í bardagann gegn Jake Paul og ætlar að láta samfélagsmiðlastjörnuna finna til tevatnsins. 19.8.2024 13:01
Fóru illa að ráði sínu gegn Egyptum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri gerði jafntefli við Egyptaland, 20-20, í fyrri leik liðsins í milliriðlakeppni á HM í Kína. 19.8.2024 12:01
Conte baðst afsökunar: „Bráðnuðum eins og snjór í sól“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Napoli, bað stuðningsmenn liðsins afsökunar eftir tapið fyrir Verona, 3-0, í 1. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. 19.8.2024 11:30
Motul torfæran fór fram á Akureyri Vísir var með beina útsendingu frá Motul torfærunni, 5. umferð Íslandsmótsins í torfæru 2024 sem fer fram á torfærusvæði Bílaklúbbs Akureyrar. 17.8.2024 10:30
Sjáðu þegar dómarinn vísaði ljósmyndara Víkings af velli Sérstakt atvik kom upp í leik Víkings og Tindastóls í Bestu deild kvenna í fyrradag. Dómari leiksins vísaði þá ljósmyndara á vegum Víkings af vellinum. 17.8.2024 09:01
Schmeichel skammar Shaw fyrir að spila á EM Fyrrverandi markvörður Manchester United, Peter Schmeichel, hefur sent bakverðinum Luke Shaw tóninn eftir að hann meiddist í enn eitt skiptið. 16.8.2024 16:00