Lúxussnekkjan kveður Ísland Lúxussnekkjan Sailing Yacht A sem vakið hefur talsverða athygli víðs vegar um land síðustu vikur, hefur nú siglt á brott og er leiðinni haldið til Gíbraltar. 19.6.2021 22:31
Þórdís Kolbrún leiðir eftir fyrstu tölur Fyrstu tölur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hafa verið birtar. Þórdís Kolbrún er með flest atkvæði. 19.6.2021 21:19
Lést vegna ökuníðinga á rafskútu Ung kona lést á miðvikudaginn í París eftir að tvær konur keyrðu á hana á rafskútu. Lögreglan í París leitar nú að konunum tveimur. 19.6.2021 20:25
Aron Mola og Hildur eiga von á barni Leikarinn Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem Aron Mola og unnusta hans Hildur Skúladóttir eiga von á öðrum dreng. 19.6.2021 18:15
Kvensjúkdómalæknar gagnrýna skýrslu um skimanir Stjórn Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna hefur gefið úr tilkynningu þar sem hún gagnrýnir skýrslu sem Haraldur Breim vann fyrir heilbrigðisráðherra um breytingar á skipulagi og framkvæmd skimunar fyrir leghálskrabbameini. 19.6.2021 17:48
Tom Hannay frumsýnir myndband við lagið Dog Days Enski tónlistarmaðurinn Tom Hannay hefur gefið út Dog days, fyrsta lagið og myndband af samnefndri plötu sem kemur út í heild sinni í sumar. Youtube stjarnan Sorelle Amore leikur á móti sjálfum Tom í „kraftmiklu og fagurfræðilegu“ myndbandinu. 18.6.2021 16:08
Milljarðamæringur fjárfestir í veiðihúsum á Íslandi Breski milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe ætlar að fjárfesta fyrir fjóra milljarða í verkefni sem ætlað er að vernda laxastofninn á Íslandi. Markmiðið með verkefninu er að snúa við hnignun Norður-Atlantshafslaxstofnsins. 15.6.2021 23:57
Tveggja bíla árekstur við Ártúnsbrekku Tveggja bíla árekstur varð á gatnamótum Höfðabakka og Ártúnsbrekku rétt eftir klukkan níu í kvöld. 15.6.2021 21:36
Telur ekki sitt hlutverk að fella dóm yfir stjórnendum Landspítala Landlæknir segir það ekki vera sitt hlutverk að fella dóm yfir stjórnendum Landspítalans vegna hópsýkingar á Landakoti. Hlutverk embættisins sé einungis að finna hvað hefði mátt fara betur. 15.6.2021 20:55
Strauk úr sóttvarnahúsinu og gekk í skrokk á fyrrverandi Karlmaður var í gær dæmdur í tíu mánaða fangelsi fyrir líkamsárásir og brot á nálgunarbanni gegn fyrrverandi kærustu sinni og brot á sóttvarnarlögum. 15.6.2021 19:17