Kjúklingur innkallaður vegna gruns um Salmonellu Holta innkallar nú kjúklingaafurðir eftir að grunur komst upp um Salmonellusmit í kjúklingahópi í Reykjagarði. 24.12.2019 13:17
Jólaverslun gekk vel í Kringlunni Verslun gekk vel í verslunarmiðstöðinni Kringlunni fyrir jól samkvæmt Sigurjóni Erni Þórssyni framkvæmdastjóra Kringlunnar en rætt var við Sigurjón í fréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. 24.12.2019 12:54
333 skreytingar sem sýna fæðingu Krists Á fjórða hundrað skreytinga er að finna í heimahúsi í höfuðborg Perú, Líma. Um er að ræða heimili Miriam Valencia 24.12.2019 12:22
Fjölmargir leggja leið sína í kirkjugarða fyrir jólin Fjölmargir leggja leið sína í kirkjugarðana í dag til að vitja leiða ástvina sinna og leggja blóm eða jafnvel gjafir á leiðin. 24.12.2019 12:15
Fréttir Stöðvar 2 á Aðfangadag Fréttatími Stöðvar 2 hefst á hádegi í dag, Aðfangadag jóla. 24.12.2019 11:45
Filippus útskrifaður af sjúkrahúsi Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi undanfarnar fjórar nætur hefur Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, verið útskrifaður 24.12.2019 10:20
Talið að konan hafi fallið í sjó við Dyrhólaey Björgunarsveitir af Suðurlandi hófu í morgun leit að nýju við Dyrhólaey. Leitað er að konu sem saknað hefur verið síðan 20.desember síðastliðinn. 24.12.2019 09:49
Aðfangadagur: Hvar er opið og hversu lengi? Aðfangadagur og margir sem bíða eftir jólunum spenntir. 24.12.2019 09:02
Grunuð um ölvunarakstur með ungt barn í bílnum Umferðaróhapp varð síðdegis í gær, Þorláksmessu, í hverfi 108 í Reykjavík. Þegar lögreglu bar að garði var annar ökumaðurinn að brjóstfæða ungt barn sitt, er konan grunuð um ölvun við akstur. 24.12.2019 08:33
Kólnar með kvöldinu Búast má við björtu Aðfangadagsveðri á norður- og suðausturlandi. 24.12.2019 08:17