59 nöfn koma til greina fyrir nýtt sveitarfélag á Austurlandi Yfir eitt hundrað tillögur að nafni nýs sveitarfélags á Austurlandi bárust áður en að frestur til þess að skila inn tillögu rann út í gær. 8.2.2020 13:52
Höfðu loks hendur í hári pappakassaþjófa Spænska lögreglan hefur loksins náð að handsama meðlimi glæpagengis sem hefur smyglað stolnum pappa frá Madríd til Asíu í áraraðir. 8.2.2020 11:32
Tveggja vikna sóttkví í Hong Kong vegna Wuhan-veirunnar Ferðamönnum sem koma til Hong Kong frá meginlandi Kína verður settir í tveggja vikna sóttkví , eru aðgerðirnar þær nýjustu í baráttunni gegn útbreiðslu Wuhan-kórónaveirunnar í Hong Kong. 8.2.2020 10:01
Sondland einnig vikið úr starfi Sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Evrópusambandinu, Gordon Sondland, hefur verið tjáð að honum verði vikið úr embætti af Donald Trump, Bandaríkjaforseta. 8.2.2020 08:59
Hitamet Suðurskautslandsins fallið Hitamet á Suðurskautslandinu er fallið en hæsti hiti frá því að mælingar hófust árið 1961 mældist í gær, 18,3°C. 8.2.2020 08:02
Strekkingur framan af degi Í dag verður suðaustan strekkingur framan af degi vestanlands og má jafnvel búast við hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi. 8.2.2020 07:37
Braut fjölmörg umferðarlög á flótta undan lögreglunni Fimm manns gistu fangaklefa í nótt en mikið af ölvunartengdum málum komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. 8.2.2020 07:13
Hvar er best að búa: Hvað kostar að innrétta húsbíl? Auðun Daníelsson, lögfræðimenntaður smiður, og Ruth Margrét Friðriksdóttir, grunnskólakennari í Hjallastefnunni, ákváðu fyrir nokkrum árum að segja skilið við lífsgæðakapphlaupið, ferðast meira og vinna minna. 2.2.2020 17:00
Wuhan-veiran og áhrif eldsumbrota á alþjóðaflug í Víglínunni Fréttir af jarðhræringum á Reykjanesi og Wuhan veirunni í Kína hafa gnæft yfir öðrum fréttum vikunnar sem leið. 2.2.2020 16:45
208 nemendur brautskráðir úr HR Brautskráðir voru 208 nemendur úr Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gær. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi. 2.2.2020 16:32