Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sondland einnig vikið úr starfi

Sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Evrópusambandinu, Gordon Sondland, hefur verið tjáð að honum verði vikið úr embætti af Donald Trump, Bandaríkjaforseta.

Strekkingur framan af degi

Í dag verður suðaustan strekkingur framan af degi vestanlands og má jafnvel búast við hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi.

Hvar er best að búa: Hvað kostar að innrétta húsbíl?

Auðun Daníelsson, lögfræðimenntaður smiður, og Ruth Margrét Friðriksdóttir, grunnskólakennari í Hjallastefnunni, ákváðu fyrir nokkrum árum að segja skilið við lífsgæðakapphlaupið, ferðast meira og vinna minna.

208 nemendur brautskráðir úr HR

Brautskráðir voru 208 nemendur úr Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu í gær. 153 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 54 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi.

Sjá meira