Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Skiptu nýlega um lendingarbúnað

Vél Icelandair TF-FIA hafði flogið rúmlega sextíu ferðir eftir að skipt hafði verið um lendingarbúnaði í vélinni í lok síðasta árs

„Buttigieg er enginn Obama“

Forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum í nóvember næstkomandi, þar munu Demókratar freista þess að koma í veg fyrir annað kjörtímabil Donald Trump, núverandi forseta Bandaríkjanna. Kosningabaráttan innan Demókrataflokksins er í fullum gangi en þegar hafa farið fram forkosningar í ríkinu Iowa.

Cats hlaut flestar tilnefningar til Razzie-verðlauna

Stórmyndin Cats sem byggð er á samnefndum söngleik Andrew Lloyd Webber og bók rithöfundarins T. S. Eliot Old Possum's Book of Practical Cats, hlaut tilnefningar til níu Razzie-verðlauna en tilnefningarnar voru tilkynntar í Los Angeles í nótt.

Hermaðurinn skotinn til bana

Taílenski hermaðurinn Jakraphanth Thomma, sem myrti 26 manns þegar hann gekk berserksgang í taílensku borginni Nakhon Ratchasima í gær, hefur verið skotinn til bana

Eiga von á kæru eftir heimsókn í heita pottinn

Afskipti voru höfð af ungu pari í nótt en parið hafði skellt sér í heita pottinn í Suðurbæjarlaug í Hafnarfirði eftir lokun. Lögregla kom á staðinn og rak fólkið upp úr, tók niður upplýsingar og á fólkið von á kæru fyrir baðferðina.

Sjá meira