Tyrkir standa ekki lengur í vegi fyrir flótta til ESB ríkja Tyrknesk yfirvöld segjast ekki ætla lengur að standa í vegi fyrir því að hópar sýrlenskra flóttamanna flýi til landa Evrópusambandsins. 29.2.2020 10:21
Skapari Glæstra vona látinn Bandaríska sjónvarpskonan Loreley "Lee“ Phillip Bell sem skapaði sápuóperuna vinsælu Glæstar vonir (e. Bold and the Beautiful) ásamt eiginmanni sínum er látin, 91 árs að aldri. 27.2.2020 21:34
Varð fyrir voðaskoti eftir myndatöku barnfóstrunnar 10 ára gamall drengur í Houston í Texas-ríki Bandaríkjanna varð fyrir voðaskoti eftir að barnfóstra hans hafði handleikið skotvopn sem hún taldi óhlaðið 27.2.2020 18:24
Guðni fékk fyrstu Mottumarssokkana Fyrsta Mottumarssokkapar Krabbameinsfélagsins var fært í hendur Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 27.2.2020 17:45
Segir orðspor lögreglumannsins dregið niður í svaðið Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að með fullri vissu sé hægt að segja að áverkar rúmlega tvítugs karlmanns hafi ekki komið til vegna aðgerða lögreglu í Bankastræti aðfaranótt laugardags. Myndefni úr búkmyndavélum lögreglumanna og úr öryggismyndavélum sýni það. 16.2.2020 22:01
Fyrrum starfsmenn ráðuneytisins krefjast afsagnar dómsmálaráðherra Yfir ellefu hundruð fyrrverandi starfsmenn bandaríska dómsmálaráðuneytisins sendu frá sér yfirlýsingu í dag. 16.2.2020 20:58
Stuðmenn fögnuðu hálfrar aldar afmæli Hljómsveitin ástsæla Stuðmenn hélt upp á hálfrar aldar afmæli sveitarinnar með tvennum afmælistónleikum í Eldborgarsal Hörpu í gær. 16.2.2020 19:04
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Borgarstjóri segir að áhrif allsherjaverkfalls Eflingarfólks hjá borginni verði veruleg á leikskólum, í velferðarþjónustu og umhirðu borgarinnar. 16.2.2020 18:00
Fyrsta dauðsfallið í Taívan staðfest Taívönsk yfirvöld hafa greint frá fyrsta dauðsfalli af völdum Covid-19 veirunnar á eyjunni. Um er að ræða fimmta dauðsfallið utan meginlands Kína. 16.2.2020 17:36
Rödd Elton John gaf sig á miðjum tónleikum Tónlistargoðsögnin Elton John neyddist til að aflýsa tónleikum sínum í Auckland í Nýja Sjálandi eftir að hafa misst röddina þegar tónleikarnir voru hálfnaðir. 16.2.2020 16:04