Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Landsþingi Viðreisnar frestað vegna kórónuveirunnar

Stjórn Viðreisnar hefur tekið ákvörðun um að landsþingi flokksins, sem fyrirhugað var dagana 14. og 15. mars verði frestað vegna þeirrar óvissu sem skapast hefur vegna kórónuveirunnar hér á landi.

Þrjú ný kórónuveirusmit staðfest

Þrjú kórónusmit til viðbótar hafa verið staðfest hér á landi. Víðir Reynisson hjá almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, staðfestir þetta í samtali við fréttastofu.

Loka Louvre-safninu vegna ótta við kórónuveirusmit

Einu þekktasta og fjölsóttasta listasafni heims, Louvresafninu í París, var í dag lokað eftir að ríkisstjórn Frakklands tók ákvörðun um að banna fjöldasamkomur innandyra af ótta við útbreiðslu kórónuveirunnar.

Sorphirða hefst í Breiðholti á morgun

Byrjað verður á að hirða sorp í Breiðholti í fyrramálið eftir að undanþága frá verkfalli Eflingar fékkst á dögunum vegna lýðheilsusjónarmiða. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að öll sorphirða í borginni sé á eftir áætlun.

Efling veitir undanþágu fyrir velferðarsvið

Undanþágunefnd Eflingar hefðu að höfðu samráði við Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra veitt undanþágu frá verkfallsaðgerðum á Velferðarsviði Reykjavíkurborgar fram til loka dags á miðvikudag.

Frakkar banna stórar samkomur og mæla gegn kossaflensi

Vegna mikillar fjölgunar kórónuveirusmita í Frakklandi hafa þarlend yfirvöld gripið til þess ráðs að banna stórar samkomur fólks, innandyra. Þá er mælt með því að Frakkar hætti að heilsast með kossum á kinn.

Sjá meira