Andri Eysteinsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Keyrði á eina af styttunum á Páskaeyju

Yfirvöld á Páskaeyju kalla nú eftir því að hömlur verði settar á bílaumferð í námunda við fornleifar eyjarinnar eftir að pallbíl var ekið á eina af hinum þekktu Moai styttum sem er að finna víða um eyjuna.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Níu ný smit af kórónuveirunni greindust í dag og hafa því alls þrjátíu og fimm greinst með kórónuveiruna. Smituðum hefur fjölgað hratt hér á á landi síðustu dagaFjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Enginn bilbugur á Bloomberg

Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember.

Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn

Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri.

Sjá meira