Sakfelldur fyrir brot í nánu sambandi en ekki manndráp
Karlmaður á sjötugsaldri, sem var á mánudag dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir að verða sambýliskonu sinni að bana á Akureyri, var ekki sakfelldur fyrir manndráp heldur fyrir alvarlegt brot í nánu sambandi sem leiddi til andláts.